Evrópskt samstarfsverkefni T-VET 4.0

01.02.2019 15:07

Starfsmennt er þátttakandi í evrópska samstarfsverkefninu T- VET 4.0, Transforming Vocational Educational Training. Verkefnið er styrkt af Erasmusplus, menntaáætlun Evrópusambandsins. Meginmarkmið verkefnisins er að skoða kennsluaðferðir og kennsluverkfæri í sem víðustu mynd til að vera enn betur í stakk búin að þjónusta viðskiptavini og miðla kennsluefni á fjölbreyttan hátt.


Verkefnið er til tveggja ára, frá janúar 2019- desember 2020.

Samstarfsaðilar Starfsmenntar eru frá:

  • Þýskalandi, Bavarian State Institute for school quality and educational research, industry and commerce og Field of Vocational Education HoD Sector VI-A-2 VET International í Munchen.
  • Higher Vocational School for Technology Vocational College Werther Brücke í Wuppertal
  • Hollandi, ROC de Leijgraaf í Oss
  • Finnlandi, Savon Vocational College í Kuopio

 

Til baka
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?