Transforming VET to 4.0 – evrópskt samstarfsverkefni

07.03.2019 10:20

Starfsmennt er þátttakandi í evrópska samstarfsverkefninu Transformin VET to 4.0 skammstafað T- VET 4.0. Verkefnið er styrkt af Erasmusplus, menntaáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið lýtur að þeim áskorunum sem starfsmenntun og kennarar innan starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu standa frammi fyrir í tengslum við hæfnikröfur 4.iðnbyltingarinnar.

Samstarfsaðilar munu deila reynslu sinni og þekkingu og skoða sérstaklega þróun í kennsluaðferðum og verkfærum sem nýta má í kennslu og námi bæði innan formlegs náms, óformlegs náms og vinnustaðanáms.

Verkefnið er til tveggja ára, frá janúar 2019- desember 2020. Samstarfsaðilar Starfsmenntar eru frá

Fylgist með á heimasíðu verkefnisins www.tvet40.eu og á Twitter undir myllumerkinu #TVET40

Erasmusplussamningur nr. / Agreement nr. 2018-1-DE02-KA202-005158

 

Til baka
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?