NæstaSkref.is - upplýsinga- og ráðgjafavefur á vegum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

16.05.2019 15:32

NæstaSkref.is er upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf á vegum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Á vefnum er hægt að taka þátt í áhugakönnun sem ætluð er fólki á vinnumarkaði og getur einfaldað ákvörðunartöku um næstu skref. Á vefnum er að finna langann lista yfir mismunandi störf eftir flokkum, ýtarlegar lýsingar á þeim og hvaða námsleiðir henta hverju starfi. Einnig er þar hægt að fylla út skimunarlista fyrir ýmiss fög sem gerir fólki kleift að taka fyrsta skrefið í átt að raunfærnimati.

Næsta skref

Stúdentablaðið

Til baka
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?