Betri fjarfundir

25.05.2020 09:22

Síðustu mánuði hefur fjarfundum fjölgað mjög ört og ljóst að þeir eru komir til að vera.

Við hjá Starfsmennt höfum tekið saman nokkur atriði sem gott er að hafa í huga í þessu stutta myndbandi Betri fjarfundir, fyrir þá sem taka þátt í fundinum.

 

  1. Skrá sig inn tímanlega
  2. Fylgja fundardagskrá
  3. Slökkva á hljóðnema milli þess sem talað er
  4. Kynning
  5. Tala hátt og skýrt
  6. Virkja alla á fundinum
  7. Samantekt í lokin
  8. Kveðja

Til baka
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?