Útskriftarhópur í diplómanámi í opinberri stjórnsýslu

23.06.2020

Laugardaginn 20. júní urðu þau tímamót að 23 starfsmenn ríkisins útskrifuðust úr diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum á Bifröst.

Betri fjarfundir

25.05.2020

Stutt myndband sem fjallar um hvernig hægt er að auka gæði fjarfunda.

Fjarvinna - nokkur góð ráð

30.03.2020

Núna þegar fjöldinn allur af fólki vinnur í fjarvinnu sökum kórónaveirufaraldursins þá höfum við tekið saman nokkur atriði sem geta aðstoðað við að finna taktinn heima.

Kemur fjórða iðnbyltingin mér við?

04.11.2019

Töluverð umræða hefur verið í samfélaginu á síðustu mánuðum um 4. iðnbyltinguna og áhrif hennar á samfélagið. Þó nokkuð hefur verið talað um þær ógnir sem stafa af henni en minna um tækifærin sem í henni felast. En hvað felst í þessari 4. iðnbyltingu og hvaða áhrif hefur hún á opinbera starfsmenn?