Starfsmenn 

Hjá okkur starfar öflugur hópur sem hefur bæði þekkingu og reynslu til að vinna að símenntun og mannauðseflingu í samstarfi við opinbera starfsmenn og stofnanir en starfsemin hefur vaxið jafnt og þétt frá stofnun setursins 2001.
 
Bakgrunnur starfsmanna er mjög fjölbreyttur og má þar m.a. nefna menntun í kennslufræðum, stjórnun- og stjórnsýslufræðum, félags- og fjölmiðlafræðum, mannauðsfræðum, upplýsingatækni og náms- og starfsráðgjöf. Þessi bakgrunnur nýtist afar vel í nýsköpunar-, fræðslu- og þróunarstarfi okkar.

Björg Valsdóttir

bjorg(hjá)smennt.is
skrifstofustjóri

Guðfinna Harðardóttir

gudfinna(hjá)smennt.is
framkvæmdastjóri

Guðrún Helga Sederholm

radgjafi(hjá)smennt.is
náms- og starfsráðgjafi

Helga Rún Runólfsdóttir

helga(hjá)smennt.is
mannauðsráðgjafi

Júlía Hrönn Guðmundsdóttir

julia(hjá)smennt.is
verkefnastjóri

Soffía Guðný Santacroce

soffia@smennt.is
verkefnastjóri

Sólborg Alda Pétursdóttir

solborg(hjá)smennt.is
verkefnastjóri/náms- og starfsráðgjafi