Tilgangur og inntak þessa námskeiðs snýst um að valdefla þátttakendur við að beita ólíkum aðferðum við opinber kaup á nýsköpum. Kynnt verða þau tækifæri sem felast í nýsköpun fyrir opinbera kaupendur sem stutt getur við betri þjónustu og sparnaði í rekstri. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
06. maí 2024
Kennari:
Sveinbjörn Ingi Grímsson
Verð:
19.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Fjallað er um vinnufyrirkomulag, skipulag vinnutímans og tilfallandi vinnu með tilliti til reglna um lágmarkshvíld, einkum daglegs hvíldartíma og vikulegs hvíldardags. Jafnframt er fjallað um fráviksheimildir frá lágmarkshvíldinni sem og frítökurétt. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
07. maí 2024
Kennari:
Guðrún Jónína Haraldsdóttir
Verð:
16.250 kr.
Tegund:
Streymi

Farið er yfir forsendur launagreiðslna og hvernig laun eru reiknuð í launakerfi ríksins ásamt uppgjöri við starfslok. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
14. maí 2024
Kennari:
Guðrún Jónína Haraldsdóttir
Verð:
13.000 kr.
Tegund:
Streymi