Ferða- og dvalarstyrkur

Starfsmennt greiðir ferða- og dvalarstyrki til félagsmanna aðildarfélaga, sem sækja nám á vegum setursins utan heimabyggðar. Markmiðið er að auðvelda þátttöku í námi óháð búsetu.