Fræðslan er ætluð trúnaðarmönnum Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hlutverk trúnaðarmanna er margþætt og mikilvægt að þau sem gegna þessu hlutverki sæki námskeið og fræðslu til að viðhalda og auka við hæfni sína.

Nánari upplýsingar má finna á vef Sameykis um trúnaðarmenn.

 

Fjallað verður um þau kjara- og réttindamál sem brenna á þátttakendum.
Hefst:
13. október 2022
Kennari:
Guðmundur Freyr Sveinsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Í hraða nútímans gleymum við oft að hlusta en leggjum ofur áherslu á að komast sjálf að í umræðunum. Hlustun er einn veigamesti þátturinn í samskiptum og tækifærið til að skilja menn og málefni. Farið er ítarlega yfir þá tækni sem beitt er í virkri hlustun og gerðar æfingar.
Hefst:
19. október 2022
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Á námskeiðinu verður fjallað um þann hluta kjarasamnings sem snýr sérstaklega að starfsfólki í vaktavinnu. Vefnám á TEAMS.
Hefst:
28. nóvember 2022
Kennari:
Dagný Aradóttir Pind
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám