Fræðslan er ætluð trúnaðarmönnum Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hlutverk trúnaðarmanna er margþætt og mikilvægt að þau sem gegna þessu hlutverki sæki námskeið og fræðslu til að viðhalda og auka við hæfni sína.

Nánari upplýsingar má finna á vef Sameykis um trúnaðarmenn.

 

Fjallað verður um þau kjara- og réttindamál sem brenna á þátttakendum.
Hefst:
27. október 2021
Kennari:
Guðmundur Freyr Sveinsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Áhersla er lögð á að þátttakendur tileinki sér nytsamlegar leiðir til að takast á við krefjandi samskipti. Unnið er með greiningu á því hvernig framkoma reynist þátttakendum erfiðust og hvers vegna, hvernig þátttakendum er tamt að bregðast við ágengri framkomu og til hvaða árangurs það leiðir.
Hefst:
11. nóvember 2021
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Fjallað verður um launamyndandi þætti út frá stofnanasamningum ríkisstofnana og starfsmati sveitarfélaga.
Hefst:
30. nóvember 2021
Kennari:
Guðmundur Freyr Sveinsson og Stefanía Jóna Nielsen
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið