Í gáttinni er að finna námskeið sem eru skipulögð í samvinnu við Sýslumannsembættin. Þau námskeið sem merkt eru "Sýslumenn" eru einungis ætluð starfsmönnum embættanna og standa öllu starfsfólki þeirra til boða án kostnaðar. Önnur námskeið eru aðeins aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu. Verð birtist við skráningu á sum námskeið en í ferlinu breytist þetta hjá þeim sem eiga rétt á kostnaðarlausri þátttöku.

5 skref að skráningu:

  1. Ýta á plúsinn
  2. Fara í Upplýsingar og skráning
  3. Ýta á Skrá mig
  4. Setja inn kennitölu og velja innskráningu með lykilorði eða í gegnum Ísland.is
  5. Staðfesta skráningu

Markmið gáttarinnar er að auðvelda aðgengi að fræðslu, auka hæfni, bæta frammistöðu starfsfólks, auka sjálfsöryggi þess og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð.

Athugið að hér birtist ekki allt námsframboð Starfsmenntar heldur aðeins valin námskeið.


                                        Skoða öll námskeið      |      Skoða upplýsingatækninámskeið      |     Skoða þjónustunámskeið

 

Á þessu námskeiði er farið yfir grunnatriði Teams. Hvernig forritið virkar, möguleika forritsins í samskiptum og samvinnu, aðgengi og deilingu gagna. Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum sýslumannsembættanna. Kennt í gegnum Teams kl. 8:30 - 10:30.
Hefst:
27. september 2022
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Á þessu námskeiði skoðum við hvernig við getum fengið enn meira út úr Teams. Við skoðum meðal annars hvernig hæt er að nýta rásirnar betur, tengja inn réttu forritin, vinna með skjöl (Teams-SharePoint-Office) og sérsniðnar stillingar. Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum sýslumannsembættanna. Kennt er í gegnum Teams kl. 8:30 - 10:30.
Hefst:
18. október 2022
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Á þessu námskeiði skoðum við hvernig við getum fengið enn meira út úr Teams. Við skoðum meðal annars hvernig hæt er að nýta rásirnar betur, tengja inn réttu forritin, vinna með skjöl (Teams-SharePoint-Office) og sérsniðnar stillingar. Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum sýslumannsembættanna. Kennt er í gegnum Teams kl. 8:30 - 10:30.
Hefst:
20. október 2022
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Á þessu námskeiði skoðum við hvernig við getum fengið enn meira út úr Teams. Við skoðum meðal annars hvernig hæt er að nýta rásirnar betur, tengja inn réttu forritin, vinna með skjöl (Teams-SharePoint-Office) og sérsniðnar stillingar. Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum sýslumannsembættanna. Kennt er í gegnum Teams kl. 8:30 - 10:30.
Hefst:
25. október 2022
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Námskeiðinu er ætlað að auka vitund og þekkingu á ógnum og hvaða aðgerðir er hægt að nota til að tryggja öryggi. Netöryggi, öryggi vafra, tölvupósta, öryggisstillingar beina (Router) og öryggismál nettengdra tækja eru allt hluti af efni námskeiðsins. Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum sýslumannsembættanna. Kennt í gegnum Teams kl. 8:03 - 10:30.
Hefst:
15. nóvember 2022
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Námskeiðinu er ætlað að auka vitund og þekkingu á ógnum og hvaða aðgerðir er hægt að nota til að tryggja öryggi. Netöryggi, öryggi vafra, tölvupósta, öryggisstillingar beina (Router) og öryggismál nettengdra tækja eru allt hluti af efni námskeiðsins. Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum sýslumannsembættanna. Kennt í gegnum Teams kl. 8:03 - 10:30.
Hefst:
17. nóvember 2022
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Námskeiðinu er ætlað að auka vitund og þekkingu á ógnum og hvaða aðgerðir er hægt að nota til að tryggja öryggi. Netöryggi, öryggi vafra, tölvupósta, öryggisstillingar beina (Router) og öryggismál nettengdra tækja eru allt hluti af efni námskeiðsins. Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum sýslumannsembættanna. Kennt í gegnum Teams kl. 8:03 - 10:30.
Hefst:
22. nóvember 2022
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Grunnurinn í Excel fyrir þau sem vilja kynnast forritinu og nýta það á markvissan hátt. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
18. desember 2022
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
39.500 kr.
Tegund:
Fjarnám

Byggðu ofan á grunninn í Word. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
18. desember 2022
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
39.500 kr.
Tegund:
Fjarnám