Í gáttinni er að finna námskeið sem eru skipulögð í samvinnu við Sýslumannsembættin. Þau námskeið sem merkt eru "Sýslumenn" eru einungis ætluð starfsmönnum embættanna og standa öllu starfsfólki þeirra til boða án kostnaðar. Önnur námskeið eru aðeins aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu. Verð birtist við skráningu á sum námskeið en í ferlinu breytist þetta hjá þeim sem eiga rétt á kostnaðarlausri þátttöku.

5 skref að skráningu:

  1. Ýta á plúsinn
  2. Fara í Upplýsingar og skráning
  3. Ýta á Skrá mig
  4. Setja inn kennitölu og velja innskráningu með lykilorði eða í gegnum Ísland.is
  5. Staðfesta skráningu

Markmið gáttarinnar er að auðvelda aðgengi að fræðslu, auka hæfni, bæta frammistöðu starfsfólks, auka sjálfsöryggi þess og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð.

Athugið að hér birtist ekki allt námsframboð Starfsmenntar heldur aðeins valin námskeið.


Skoða öll námskeið      |      Skoða upplýsingatækninámskeið      |     Skoða þjónustunámskeið     |     Starfsþróunarráðgjöf

Framhaldsnámskeið. Áfram verður fjallað um ákvæði stjórnsýslulaga, kröfur um háttsemi starfsmanna og leiðbeiningarskyldu stjórnvalda. Þá er einnig fjallað um skráningu mála og upplýsinga og aðgang að gögnum samkvæmt stjórnsýslu- og upplýsingalögum.
Hefst:
14. febrúar 2023
Kennari:
Sara Lind Guðbergsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Framhaldsnámskeið. Áfram verður fjallað um ákvæði stjórnsýslulaga, kröfur um háttsemi starfsmanna og leiðbeiningarskyldu stjórnvalda. Þá er einnig fjallað um skráningu mála og upplýsinga og aðgang að gögnum samkvæmt stjórnsýslu- og upplýsingalögum.
Hefst:
16. febrúar 2023
Kennari:
Sara Lind Guðbergsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Framhaldsnámskeið. Áfram verður fjallað um ákvæði stjórnsýslulaga, kröfur um háttsemi starfsmanna og leiðbeiningarskyldu stjórnvalda. Þá er einnig fjallað um skráningu mála og upplýsinga og aðgang að gögnum samkvæmt stjórnsýslu- og upplýsingalögum.
Hefst:
21. febrúar 2023
Kennari:
Sara Lind Guðbergsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Fyrirlesturinn Hinsegin 101 tekur fyrir grunninn að hinseginleikanum. Þar er farið í kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og kyntjáningu ásamt grunnhugtökum og orðanotkun.
Hefst:
01. mars 2023
Kennari:
Tótla I. Sæmundsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Vilt þú geta komið fram á viðeigandi hátt við skjólstæðinga og/eða samstarfsfólk sem hafa orðið fyrir áföllum í lífinu?
Hefst:
14. mars 2023
Kennari:
Lilja Sif Þorsteinsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Vilt þú geta komið fram á viðeigandi hátt við skjólstæðinga og/eða samstarfsfólk sem hafa orðið fyrir áföllum í lífinu?
Hefst:
24. mars 2023
Kennari:
Lilja Sif Þorsteinsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Fjallað verður um streitu, álag og bjargráð. Farið verður yfir leiðir til að forgangsraða og viðhalda jafnvægi í daglegum verkefnum jafnt sem á álagstímum ásamt heppilegum næringarlindum og bjargráðum á álagstímabilum. Fjallað er um jákvæða hugsun, eigin viðhorf og lífshætti án steitu.
Hefst:
18. apríl 2023
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Fjallað verður um streitu, álag og bjargráð. Farið verður yfir leiðir til að forgangsraða og viðhalda jafnvægi í daglegum verkefnum jafnt sem á álagstímum ásamt heppilegum næringarlindum og bjargráðum á álagstímabilum. Fjallað er um jákvæða hugsun, eigin viðhorf og lífshætti án steitu.
Hefst:
27. apríl 2023
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Byggðu ofan á grunninn í Word. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
28. maí 2023
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
39.500 kr.
Tegund:
Fjarnám