Starfsmennt býður reglulega upp á námskeið fyrir þau sem starfa við framlínu-, skrifstofu og þjónustustörf hjá stofnunum. Hér að neðan má finna námskeið á döfinni. 

Ef þig vantar frekari upplýsingar eða þú ert með ábendingar til okkar hvetjum við þig til að hafa samband.

Skoða öll námskeið      |      Skoða upplýsingatækninámskeið      |     Skoða þjónustunámskeið     |     Starfsþróunarráðgjöf

Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðri. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
08. maí 2024
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
18.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Í þremur örþjálfunarmyndböndum er sýnt hvernig líkamstjáning og raddbeiting hafa áhrif á samskipti með það að markmiði að gera þau árangursríkari. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
08. maí 2024
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
22.100 kr.
Tegund:
Vefnám