Í fyrirlestrinum verður farið yfir hvað þarf að hafa í huga þegar launaseðill er yfirfarinn til að tryggja að hann sé réttur. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
17. mars 2025
Kennari:
Bjarney Siguðrðardóttir
Verð:
6.500 kr.
Tegund:
Vefnám