Fræðsla

Starfsmennt býður fjölbreytt úrval náms og fræðslu, bæði styttri námskeið og lengri námsleiðir, sem efla starfshæfni og nýtast í lífi og starfi. 

Félagsmenn í aðildarfélögum Starfsmenntar eiga rétt á að nýta sér þjónustuna sér að kostnaðarlausu. 

Sum námskeið eru aðeins opin aðildarfélögum en önnur eru einnig opin öðrum gegn gjaldi. Við bendum fólki utan aðildarfélaga á að kanna rétt sinn hjá fræðslu- og starfsmenntasjóðum stéttarfélaga.

Ekki hika við að hafa samband í síma, með netspjall eða með tölvupósti ef þú finnur ekki það sem þú leitar að!