Samtöl við náms- og starfsráðgjafa fara fram á opnunartíma skrifstofu Starfsmenntar, Skipholti 50b, í síma eða með veffundabúnaði. Saman finnum við bestu leiðina til að vera í sambandi. 

Þjónusta náms- og starfsráðgjafa stendur öllum aðildarfélögum Starfsmenntar til boða og er þeim að kostnaðarlausu. Hægt er að velja um að spjalla við ráðgjafa á skrifstofu Starfsmenntar, í gegnum Teams eða í síma.

Vinsamlegast fylltu út nafnið þitt, netfang og símanúmer hér að neðan ásamt upplýsingum um hvenær það hentar þér best að við höfum samband við þig.

 

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.