Starfsmennt á í ýmis konar samstarfi um verkefni á sviði fræðslu og fellur fræðsla stjórna og starfsmanna stéttarfélaga sem og fræðsla trúnaðarmanna Sameykis undir það. Námskeiðin eru haldin af Félagsmálaskóla alþýðu.