Starfsmennt býður reglulega upp á námskeið og námslínur fyrir starfsfólk í félags-, heilbrigðis- og umönnunargreinum. Hér að neðan má sjá framboðið fyrir vissar starfsstéttir.
Ef þig vantar frekari upplýsingar eða þú ert með ábendingar til okkar hvetjum við þig til að hafa samband.
Skoða öll námskeið | Skoða upplýsingatækninámskeið | Skoða þjónustunámskeið | Starfsþróunarráðgjöf
Á þessu námskeiði verður fjallað um mikilvægi uppbyggjandi vinnustaðamenningar og leitast við að skapa meðvitund um það hvernig hvert og eitt getur haft áhrif á þróun hennar. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
30. september 2024
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Námskeiðinu er ætlað að veita nemendum skilning á helstu hugtökum í menningarnæmri heilbrigðisþjónustu og færni til að beita þeirri þekkingu á vettvangi. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
15. október 2024
Kennari:
Anna Kristín B. Jóhannesdóttir, Sigurður Ýmir Sigurjónsson, Ansgar Bruno Jones
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Á þessu námskeiði eru kynnar leiðir til að bæta líðan og lífsgæði notenda öldrunarþjónustu. Einnig verður rætt um hvaða áskoranir eru til staðar í daglegu starfi í þjónustuumhverfinu og hvernig er hægt að nota jákvæðar samskiptaleiðir til að draga úr hættu á árekstrum. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
23. október 2024
Kennari:
Berglind Indriðadóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám