Starfsmennt býður reglulega upp á námskeið og námslínur fyrir starfsfólk í félags-, heilbrigðis- og umönnunargreinum. Hér að neðan má sjá framboðið fyrir vissar starfsstéttir.
Ef þig vantar frekari upplýsingar eða þú ert með ábendingar til okkar hvetjum við þig til að hafa samband.
Skoða öll námskeið | Skoða upplýsingatækninámskeið | Skoða þjónustunámskeið | Starfsþróunarráðgjöf
Markmið námsins er að auka færni og þekkingu námsmanna á aðstæðum og þörfum fatlaðs fólks til að efla lífsgæði þeirra og virkni. Í náminu er lögð áhersla á sjálfseflingu, lífsgæði og réttindi fatlaðs fólks með því að veita þeim viðeigandi þjónustu.
Hefst:
12. september 2023
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám
Nám fyrir þau sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra en í því felst að vinna við þjónustu á heimilum og stofnunum fyrir fatlaða, aldraða eða sjúka.
Hefst:
18. september 2023
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám