Starfsmennt býður reglulega upp á námskeið og námslínur fyrir starfsfólk í félags-, heilbrigðis- og umönnunargreinum. Hér að neðan má sjá framboðið fyrir vissar starfsstéttir.
Ef þig vantar frekari upplýsingar eða þú ert með ábendingar til okkar hvetjum við þig til að hafa samband.
Skoða öll námskeið | Skoða upplýsingatækninámskeið | Skoða þjónustunámskeið | Starfsþróunarráðgjöf
Á þessu námskeiði verður fjallað um mikilvægi uppbyggjandi vinnustaðamenningar og leitast við að skapa meðvitund um það hvernig hver og einn getur haft áhrif á þróun hennar. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
22. febrúar 2024
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám