Á þessu námskeiði er farið vel yfir hvernig nýta má eigin styrkleika betur í lífi og starfi. Þátttakendur taka styrkleikapróf viacharacter.com. Niðurstöður prófsins gefa góða mynd af eigin styrkleikum og annarra sem getur nýst vel í samskiptum og samstarfi. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
21. ágúst 2025
Kennari:
Hrefna Guðmundsdóttir
Verð:
21.000 kr.
Tegund:
Á námskeiðinu verður fjallað um, frá sjónarhóli starfsfólks og vinnustaða, hvað felst í vellíðan starfsfólks. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
30. október 2025
Kennari:
Þóra Þorgeirsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi