Á þessu námskeiði er farið yfir helstu kenningar í siðfræði og hvernig má nýta hagnýta siðfræði í ákvarðanatöku og uppbyggingu siðareglna og samskiptasáttmála. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
19. desember 2024
Kennari:
Elmar Hallgríms Hallgrímsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Hagnýtt námskeið sem hentar öllum þeim sem vilja efla sig í mannauðsstjórnunarhlutverkinu. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
19. desember 2024
Kennari:
Herdís Pála Pálsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir grunnatriði í samningatækni, sannfæringarkraft og hvernig hægt er að ná fram sem mestum árangri. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
19. desember 2024
Kennari:
Elmar Hallgríms Hallgrímsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám