Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar um allt land bjóða fullorðnu fólki upp á þjónustu náms- og starfsráðgjafa. Kannaðu möguleikann á ráðgjöf á þínu svæði.
Ráðgjöfin er markhópi framhaldsfræðslunnar að kostnaðarlausu. Markhópur framhaldsfræðslu eru fullorðnir einstaklingar sem ekki hafa lokið prófi af 3.þrepi íslenska hæfnirammans (stúdentspróf, viðurkennt starfsnám, iðnnám).
Höfuðborgarsvæðið
Mímir-símenntun
Framvegis
IÐAN fræðslusetur (allar iðngreinar nema rafiðngreinar)
RAFMENNT (rafiðngreinar)
Suðurnes
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Vesturland
Símenntun á Vesturlandi
Vestfirðir
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Norðurland vestra
Farskólinn
Norðurland eystra
SÍMEY
Þekkingarnet Þingeyinga
Austurland
Austurbrú
Suðurland
Fræðslunetið
Vestmannaeyjar
Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð