Starfsmennt býður reglulega upp á námskeið fyrir einstaklinga sem starfa hjá skólum og tómstundastarfi fyrir börn og ungmenni. Svo sem fyrir stuðningsfulltrúa í skólum.
Ef þig vantar frekari upplýsingar eða þú ert með ábendingar til okkar hvetjum við þig til að hafa samband.
Skoða öll námskeið | Skoða upplýsingatækninámskeið | Skoða þjónustunámskeið | Starfsþróunarráðgjöf
Á þessu námskeiði verður fjallað um mikilvægi uppbyggjandi vinnustaðamenningar og leitast við að skapa meðvitund um það hvernig hver og einn getur haft áhrif á þróun hennar. Skráningu lýkur 13. sept. kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar og er þeim að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
11. október 2023
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Flestir vilja vakna fullir af orku, leggja sig fram í starfi og einkalífi, skila sem mestum afköstum og njóta lífsins til fulls. Viðfangsefnið á þessu námskeiði er orkustjórnun sem er aðferð sem hjálpar okkur að komast nær því markmiði. Skráningu lýkur 26. sept. kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar og er þeim að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
11. október 2023
Kennari:
Ragnheiður Stefánsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Vilt þú geta komið fram á viðeigandi hátt við skjólstæðinga og/eða samstarfsfólk sem hafa orðið fyrir áföllum í lífinu? Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
17. október 2023
Kennari:
Lilja Sif Þorsteinsdóttir
Verð:
18.000 kr.
Tegund:
Streymi
Á námskeiðinu er farið yfir leiðir til að bregðast rétt við ef erfiðar og óæskilegar aðstæður skapast í starfi.
Hefst:
24. október 2023
Kennari:
Felix Högnason
Verð:
18.000 kr.
Tegund:
Staðnám