Framboð námskeiða hjá Starfsmennt eru í sífelldri þróun. Við leggjum áherslu á að námskeiðin höfði til sem flestra starfstétta innan aðildarfélaga okkar. Sum námskeið/-leiðir eru kennd hjá okkur en önnur eru í boði í samstarfi við framhaldsskóla og símenntunarstöðvar um land allt. Í sumum tilfellum þarf að skrá sig bæði hjá Starfsmennt og viðkomandi fræðsluaðila. 

Ef þig vantar frekari upplýsingar eða ert með ábendingu hvetjum við þig til að hafa samband.