Nám starfsgreina eru sérsniðin námskeið og námsleiðir fyrir tilteknar fagstéttir og störf. Sumt af þessu er kennt hjá Starfsmennt en annað er í boði í samstarfi við framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar um land allt.

Ath! Í sumum tilvikum þarf að skrá sig bæði hjá Starfsmennt og hjá viðkomandi skóla eða fræðsluaðila. Hafðu sambad til að fá nánari upplýsingar!