Nám starfsgreina eru sérsniðin námskeið og námsleiðir fyrir tilteknar fagstéttir og störf. 

Við bjóðum fjölbreytt úrval náms fyrir starfsgreinar og starfshópa. Sumar af þessum námsleiðum eru kenndar hjá Starfsmennt, aðrar eru í boði í samstarfi við framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar um land allt. 

Athugið að í sumum tilvikum þarf að skrá sig bæði hér hjá Starfsmennt og hjá viðkomandi fræðsluaðila eða skóla. Ekki hika við að hafa samband til að fá nánari upplýsingar.