Stafræn hæfni felst ekki bara í því að kunna á tölvukerfi og geta notað snjalltæki. Hún felst líka í því m.a. að gæta að öryggi gagna, beita gagnrýnni hugsun, huga að deilingu gagna og kunna að leita að upplýsingum. 

Stafræn hæfni er einn af lykilhæfniþáttum sem einstaklingur þarf að búa yfir til að sýna fulla virkni á vinnumarkaði, í námi og í samfélaginu almennt svo ekki bíða með að efla þína stafrænu hæfni!

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar.