Stafræn hæfni felst ekki bara í því að kunna á tölvukerfi og geta notað snjalltæki. Hún felst líka í því m.a. að gæta að öryggi gagna, beita gagnrýnni hugsun, huga að deilingu gagna og kunna að leita að upplýsingum. 

Stafræn hæfni er einn af lykilhæfniþáttum sem einstaklingur þarf að búa yfir til að sýna fulla virkni á vinnumarkaði, í námi og í samfélaginu almennt svo ekki bíða með að efla þína stafrænu hæfni!

Gervigreind fyrir alla er hagnýtt vefnámskeið þar sem undirstöðuatriði gervigreindar eru kynnt. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
25. janúar 2022
Kennari:
Affekta
Verð:
18.900 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Fræðslusetrið Starfsmennt var stofnað árið 2001 og fagnar því 20 ára afmæli á árinu 2021. Í tilefni þess var ákveðið að bjóða upp á nokkra fría veffyrirlestra um stafræna færni og menningarnæmi. Með því að skrá sig fá þátttakendur aðgang að upptökum á öllum fyrirlestrunum til 29. apríl 2022.
Hefst:
31. janúar 2022
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Námskeiðið er hugsað fyrir alla sem vilja efla almenna stafræna færni sína. Það er ætlað sem vitunarvakning og stuðningur til sjálfshjálpar í stafrænum heimi og er hannað í samræmi við þá hæfniþætti sem koma fram í sjálfsmatstækinu Stafræna hæfnihjólið. Námsefnið felur í sér 16 stutt kennslumyndbönd. Námskeiðið er án kostnaðar og opið öllum. Um leið og skráningu er lokið er námskeiðið opið og kennsluefnið er aðgengilegt á Mínum síðum.
Hefst:
16. febrúar 2022
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnámskeið

Gervigreind fyrir alla er hagnýtt vefnámskeið þar sem undirstöðuatriði gervigreindar eru kynnt. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
22. febrúar 2022
Kennari:
Affekta
Verð:
18.900 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Gervigreind fyrir alla er hagnýtt vefnámskeið þar sem undirstöðuatriði gervigreindar eru kynnt. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
22. mars 2022
Kennari:
Affekta
Verð:
18.900 kr.
Tegund:
Vefnámskeið