23. okt. 2024
Stjórnun og heilbrigt vinnuumhverfi, Sjálfsstyrking og samskipti, Staðnám
Gáfaða dýrið - rýnt í samspil vitsmuna og tilfinninga
Á námskeiðinu verður athyglinni beint að órökrétta hluta mannsins, dýrinu, og...
Á námskeiðinu verður athyglinni beint að órökrétta hluta mannsins, dýrinu, og mikilvægi þess að tengja við hann. Bók Sæunnar Kjartansdóttur, Gáfaða dýrið, er innifalin í námskeiðinu. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.