13. feb. 2023
Stjórnun og forysta, Fjármál og rekstur
Þema V | Meðferð skjala og skjalavistun
Fjallað er um málakerfi og ýmsar tegundir skjala svo sem erindi á pappír og með...
Fjallað er um málakerfi og ýmsar tegundir skjala svo sem erindi á pappír og með tölvupósti, samninga og samkomulög, ljósmyndir, teikningar, bókhaldsgögn, eyðublöð og kynningarefni. Þá eru tekin fyrir tengsl skjalastjórnunar við stjórnun og miðlun þekkingar og gæða. Rætt verður um íslensk lög og reglugerðir sem varða málaflokkinn og greint frá alþjóðlegum staðli um skjalastjórn, ÍSÓ 15489.