10. mar. 2021
Dómstólasýslan - Fíkniefni, þekktu efnin og einkennin...
Fjallað verður um mismunandi lyf og fíkniefni, mögulegar blöndur, einkenni og...
Fjallað verður um mismunandi lyf og fíkniefni, mögulegar blöndur, einkenni og hvaða áhrif þau hafa á hegðun neytenda, líkamleg áhrif neyslu, fráhvarfseinkenni og hvernig umgangast á einstaklinga sem eru undir áhrifum fíkniefna.
Boðið er uppá fjarfund en þátttakendur (sem geta) eru hvattir til að koma á staðinn, í sal á Grand Hótel þar sem oft myndast góðar umræður þegar fólk er samankomið á sama stað.
Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.