04. maí 2021
Microsoft Teams, dagleg notkun - Vefnám 4. maí kl...
Á þessu námskeiði verður farið yfir daglega notkun svo sem uppröðun teyma...
Á þessu námskeiði verður farið yfir daglega notkun svo sem uppröðun teyma, festur, síur, bókamerki, skipanir, tengingar við önnur kerfi, uppsetningu lista, samskipti við SharePoint, nýjar viðbætur og fleira.
Skráningu lýkur 21. apríl kl.10:00 Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.