Starfsmennt logo

Hvað vilt þú læra?

Við bjóðum fjölbreytt úrval náms, bæði styttri námskeið og lengri námsleiðir, sem efla starfshæfni og nýtast í lífi og starfi. Námið er allt skipulagt þannig að hægt sé að stunda það samhliða starfi. 

Við skiptum náminu hjá okkur í flokka eftir því hverjir geta sótt það. 

 

Allt nám er öllum aðildarfélögum okkar opið endurgjaldslaust en öðrum er bent á endurgreiðslur stéttarfélaga. 

 

Ráðgjafaþjónusta

Við veitum opinberum stofnunum heildstæða þjónustu á sviði mannauðs- og starfsþróunarmála ásamt því að veita stjórnendum faglegan stuðning í málaflokknum.

Þjónustan skiptist í:

Ráðgjafar okkar vinna í nánu samstarfi við stjórnendur og starfsfólk, koma til móts við þarfir stofnanir og einstaklinga með sérsniðnum úrræðum og kappkosta að veita sveigjanlega, hagnýta og faglega mannauðsþjónustu.

Þjónustan er stofnunum að kostnaðarlausu að því gefnu að hún nýtist félagsmönnum aðildarfélaga Starfsmenntar. Þá hafa einnig verið gerðir samstarfssamningar við fræðslu- og mannauðssjóði annarra stéttarfélaga og  stofnunum þannig auðvelduð heildstæð nálgun á ráðgjafavinnunna.

Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar um hvernig ráðgjafa- og mannauðsþjónustan getur nýst þér. 

Hvaða rétt á ég?  

Öll þjónusta Starfsmenntar er opinberum starfsmönnum í stéttarfélögum sem eiga aðilda að setrinu að kostnaðarlausu. Þeir sem standa utan aðildar geta þó sótt "Nám fyrir alla" gegn gjaldi, en við bendum á að flest stéttarfélög bjóða styrki og/eða endurgreiðslur vegna þátttöku í námi. Þar sem réttindi eru mjög mismunandi milli stéttarfélaga bendum við þátttakendum á að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.

Aðildarfélagar okkar geta séð hvaða rétt þeir eiga hjá Starfsmennt með því að skrá sig inn á "Mínar síður". Við hvetjum fólk til að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna og ef upplýsingar þar reynast ekki réttar. Aðildarfélagar í fæðingarorlofi og þeir sem fá greiddar atvinnuleysisbætur þurfa að greiða fyrir þátttöku í námi að ríkisstarfsmönnum og félagsmönnum SFR undanskildum. 

Starfsmennt starfar á grundvelli bókunar í kjarasamningum og er ætlað að sinna heildstæðri þjónustu á sviði starfstengdrar símenntunar og mannauðseflingar fyrir opinberar stofnanir og starfsmenn þeirra. Ríkissjóður leggur fram 0,25% viðbótarframlag við heildarlaun allra aðildarfélaga. Einnig hafa verið gerðir samningar við mannauðssjóði Samflots, Kjalar og KSG, Ríkismennt og Sveitamennt sem greiða fyrir þátttöku sinna aðildarfélaga. 


Aðildarfélög Starfsmenntar  

Ferða- og dvalarstyrkir

Búseta á ekki að vera hindrun í námi. Því geta þeir aðildarfélagar okkar sem þurfa að sækja námskeið utan sinnar heimabyggðar sótt um ferða- og dvalarstyrki. Greitt er fyrir ferðakostnað og gistingu. Sótt er um með rafrænu umsóknareyðublaði. 

Nánari upplýsingar og umsókn.


Tækifæri til náms

Gildi símenntunar hefur margsannað sig. Hlutverk Starfsmenntar er að bjóða opinberum starfsmönnum starfstengt nám og tækifæri til starfsþróunar. Allt nám á okkar vegum er aðildarfélögum að kostnaðarlausu. Flest stéttarfélög greiða einnig fyrir aðgengi að námi með styrkjum til einstaklinga og stofnana. 

Starfsþróun og raunfærni

Starfsþróun felur í sér framgang í starfi, breytt verkefni og áherslur. Símenntun og markviss starfsþróunarstefna eru lykillinn að farsælli starfsþróun. Hluti af þessu getur einnig verið raunfærnimat starfsmanna þar sem reynsla og þekking eru metin á móti hæfnikröfum starfa. Margir sjóðir stéttarfélaga veita styrki til starfsþróunar. Yfirfærsla réttinda

Félagsaðild í stéttarfélögum tryggir ákveðin réttindi. Þar sem þau byggjast upp yfir tíma geta þau verið mismikil og þau færast almennt ekki milli stéttarfélaga nema með sérstökum samningum. Við hvetjum alla til að kanna stöðu og rétt til menntunar og námsstyrkja hjá sínu stéttarfélagi. 

Samstarfsverkefni  

Starfsmennt hefur frumkvæði að og tekur þátt í margskonar þróunar- og samstarfsverkefnum sem miða að því að vinna að nýjungum og styrkja innleiðingu verkefna á sviði menntunar og mannauðs. Algengustu samstarfsverkefnin eru unnin með stofnunum við hönnun náms og starfstengdra námsleiða. Þá greinum við hæfnikröfur starfa og eigum nú orðið öflugan þekkingargrunn þar að lútandi.  

Við tökum einnig þátt í norrænum og  evrópskum samstarfsverkefnum sem lúta að þróun fullorðinsfræðslu og náms. 

Að byggja upp gott félagslegt vinnuumhverfi

05.01.2017

Hér eru tvö frábær myndbönd sem við unnum með Vinnueftirlitinu, Forvarnir og viðbrögð við einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Í myndböndunum fjallar Svava Jónsdóttir um einelti og áreitni á vinnustöðum og hvernig skuli byggja upp gott félagslegt vinnuumhverfi. Það er einnig hægt að lesa sér til um málið í þessum tveimur bæklingum sem gefnir voru út nýverið.

Undirritun yfirlýsingar um hæfniramma um íslenska menntun

07.11.2016

Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Samtök atvinnulífsins (SA), BSRB, Kvasir, Leikn, Bandalag háskólamanna (BHM), Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) undirrituðu nýverið yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun sem ætlað er að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi.

Raunfærnimat í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

08.06.2016

Starfsmennt lauk nýlega tveimur raunfærnimatsverkefnum sem unnin voru með styrk frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Bæði verkefnin voru innan IPA - verkefnis FA. Raunfærnimat rannsóknartækna var unnið með Landspítala-Háskólasjúkrahúsi og Actavis, og raunfærnimat tanntækna í samstarfi við Félag tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna og Fjölbrautaskólann við Ármúla.

Námskeið framundan

Öll námskeið

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.

Markhópur20. sep. 2017

Námskeiðið er eingöngu ætlað stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.

Staðsetning20. sep. 2017

Guðrúnartún 1, 1. hæð.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.20. sep. 2017

Gerð er grein fyrir Jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012, stjórntæki sem nýtist fyrirtækjum og stofnunum til að koma upp, innleiða, viðhalda og bæta stjórnun jafnlaunamála á sínum vinnustað. Einnig er gerð grein fyrir nýjum lögum, sem samþykkt voru 1. júní 2017, um jafnlaunavottun sem byggir á innleiðingu Jafnlaunastaðalsins.

Skráning/Skoða nánar

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Stund20. sep. 2017

Miðvikudagurinn 20. september frá kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Markhópur20. sep. 2017

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem gegna leiðandi hlutverki við innleiðingu jafnlaunastaðalsins á sínum vinnustað.

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Staðsetning20. sep. 2017

Skipholt 50b, 105 Reykjavík.

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt20. sep. 2017

Hagnýtt námskeið þar sem skrefin í innleiðingu staðalsins eru kynnt, hverju þarf að huga að, hvernig tryggja megi kerfisbundna innleiðingu og að kröfur séu uppfylltar. Sýnd eru meðal annars dæmi um tékklista og verk- og tímaáætlun. Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að geta hafið vinnu við innleiðingu staðalsins á sínum vinnustað.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp - II

SSH - Skyndihjálp - II

Stund21. sep. 2017

21. september. Kl. 13-16.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp - II

Markhópur21. sep. 2017

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Garðabæ.

SSH - Skyndihjálp - II

Staðsetning21. sep. 2017

Rauður salur, Fannborg 6, Kópavogur.

SSH - Skyndihjálp - II

SSH - Skyndihjálp - II21. sep. 2017

Það er mikilvægt að geta brugðist rétt við þegar slys verður á vinnustað. Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum.

Skráning/Skoða nánar

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Stund22. sep. 2017

12. september. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Markhópur22. sep. 2017

Allir sem vilja geta nýtt Excel á markvissan hátt.

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Staðsetning22. sep. 2017

Vefnámskeið.

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið22. sep. 2017

Nýtt námskeið þar sem farið er yfir grunnverkfæri í Excel töflureikni. Skoðað er hvernig nota á formúlur, s.s. summu, frádrátt, marföldun og deilingu og hvernig gögnin eru útlitsmótuð.

Skráning/Skoða nánar

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Stund20. sep. 2017

Miðvikudagurinn 20. september frá kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Markhópur20. sep. 2017

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem gegna leiðandi hlutverki við innleiðingu jafnlaunastaðalsins á sínum vinnustað.

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Staðsetning20. sep. 2017

Skipholt 50b, 105 Reykjavík.

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt

Jafnlaunastaðall - Kynning á jafnlaunastaðli og inngangur - Einnig fjarkennt20. sep. 2017

Hagnýtt námskeið þar sem skrefin í innleiðingu staðalsins eru kynnt, hverju þarf að huga að, hvernig tryggja megi kerfisbundna innleiðingu og að kröfur séu uppfylltar. Sýnd eru meðal annars dæmi um tékklista og verk- og tímaáætlun. Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að geta hafið vinnu við innleiðingu staðalsins á sínum vinnustað.

Skráning/Skoða nánar

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Stund22. sep. 2017

12. september. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Markhópur22. sep. 2017

Allir sem vilja geta nýtt Excel á markvissan hátt.

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Staðsetning22. sep. 2017

Vefnámskeið.

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið22. sep. 2017

Nýtt námskeið þar sem farið er yfir grunnverkfæri í Excel töflureikni. Skoðað er hvernig nota á formúlur, s.s. summu, frádrátt, marföldun og deilingu og hvernig gögnin eru útlitsmótuð.

Skráning/Skoða nánar

Word ritvinnsla, grunnur - Vefnámskeið

Word ritvinnsla, grunnur - Vefnámskeið

Stund22. sep. 2017

12. september. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Word ritvinnsla, grunnur - Vefnámskeið

Markhópur22. sep. 2017

Allir sem vilja nýta kosti Word til fullnustu.

Word ritvinnsla, grunnur - Vefnámskeið

Staðsetning22. sep. 2017

Vefnámskeið.

Word ritvinnsla, grunnur - Vefnámskeið

Word ritvinnsla, grunnur - Vefnámskeið22. sep. 2017

Nýtt námskeið þar sem farið er yfir grunnvinnslu í Word ritvinnsluforritinu. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. sýna myndir, gröf og töflur.

Skráning/Skoða nánar

Vefsíðugerð - WIX - Vefnámskeið

Vefsíðugerð - WIX - Vefnámskeið

Stund22. sep. 2017

19. september. Námskeiðið stendur í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Vefsíðugerð - WIX - Vefnámskeið

Markhópur22. sep. 2017

Námið hentar öllum sem vilja læra að gera vefsíður frá grunni.

Vefsíðugerð - WIX - Vefnámskeið

Staðsetning22. sep. 2017

Vefnámskeið.

Vefsíðugerð - WIX - Vefnámskeið

Vefsíðugerð - WIX - Vefnámskeið22. sep. 2017

Vefsíðugerð með Wix gerir öllum kleyft að smíða góða heimasíðu frá grunni. Notandi þarf ekki að setja nein kerfi upp og engin þekking á forritun eða heimasíðugerð þarf til.

Skráning/Skoða nánar

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 1.

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 1.

Stund19. sep. 2017

19. sept. kl. 11.30-13.30. 20. sept. kl. 10:30-13:30.

Setja í dagatal
Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 1.

Markhópur19. sep. 2017

Námskeiðið er ætlað starfsfólki íþróttamannvirkja í Kópavogi.

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 1.

Staðsetning19. sep. 2017

Íþróttahúsið Fagrilundur við Furugrund.

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 1.

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 1. 19. sep. 2017

Hópur 1. Starfsfólk sundlauga og íþróttahúsa. Þriðjudag 19. sept. kl. 11.30-13.30 og miðvikudag 20. sept. kl. 10:30-13:30.

Skráning/Skoða nánar

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 2.

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 2.

Markhópur26. sep. 2017

Námskeiðið er ætlað starfsfólki íþróttamannvirkja í Kópavogi.

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 2.

Staðsetning26. sep. 2017

Íþróttahúsið Fagrilundur við Furugrund.

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 2.

Þróttur/Kópavogur - Vinnuumhverfi - Starfsleiði og áhrif vaktavinnu. Hópur 2. 26. sep. 2017

Hópur 2. Starfsfólk sundlauga og íþróttahúsa. Þriðjudag 26. og miðvikudag 27. september kl. 10:30 - 13:30.

Skráning/Skoða nánar

Hafnarfjörður - Agastjórnun - frávik, greiningar og sérþarfir

Hafnarfjörður - Agastjórnun - frávik, greiningar og sérþarfir

Markhópur27. sep. 2017

Námskeiðið er ætlað starfsmönnum grunnskóla Hafnarfjarðar.

Hafnarfjörður - Agastjórnun - frávik, greiningar og sérþarfir

Hafnarfjörður - Agastjórnun - frávik, greiningar og sérþarfir27. sep. 2017

Námskeiðið er ætlað starfsmönnum grunnskóla Hafnarfjarðar. Á námskeiðinu verður fjallað um jákvæða agastjórnun og leiðir til að skapa hvetjandi námsumhverfi fyrir nemendur á grunnskólaaldri.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp - II

SSH - Skyndihjálp - II

Stund21. sep. 2017

21. september. Kl. 13-16.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp - II

Markhópur21. sep. 2017

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Garðabæ.

SSH - Skyndihjálp - II

Staðsetning21. sep. 2017

Rauður salur, Fannborg 6, Kópavogur.

SSH - Skyndihjálp - II

SSH - Skyndihjálp - II21. sep. 2017

Það er mikilvægt að geta brugðist rétt við þegar slys verður á vinnustað. Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp - III

SSH - Skyndihjálp - III

Stund28. sep. 2017

29. september. Kl. 13-16.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp - III

Markhópur28. sep. 2017

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Garðabæ.

SSH - Skyndihjálp - III

Staðsetning28. sep. 2017

Rauður salur, Fannborg 6, Kópavogur.

SSH - Skyndihjálp - III

SSH - Skyndihjálp - III28. sep. 2017

Það er mikilvægt að geta brugðist rétt við þegar slys verður á vinnustað. Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Þjónandi leiðsögn

SSH - Þjónandi leiðsögn

Stund12. okt. 2017

12. okt. Kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
SSH - Þjónandi leiðsögn

Markhópur12. okt. 2017

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

SSH - Þjónandi leiðsögn

Staðsetning12. okt. 2017

Rauður salur, Fannborg 6, Kópavogur.

SSH - Þjónandi leiðsögn

SSH - Þjónandi leiðsögn12. okt. 2017

Í fyrirlestrinum verður farið í grunnstoðir þessarar hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar (e. Gentle Teaching), hvernig hún nýtist í störfum okkar og hvernig hún samtvinnast við þá hugmyndafræði sem bundinn er í lög- og mannréttindasáttmála sem Ísland er aðili að.

Skráning/Skoða nánar

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.

Markhópur20. sep. 2017

Námskeiðið er eingöngu ætlað stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.

Staðsetning20. sep. 2017

Guðrúnartún 1, 1. hæð.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall og jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt.20. sep. 2017

Gerð er grein fyrir Jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012, stjórntæki sem nýtist fyrirtækjum og stofnunum til að koma upp, innleiða, viðhalda og bæta stjórnun jafnlaunamála á sínum vinnustað. Einnig er gerð grein fyrir nýjum lögum, sem samþykkt voru 1. júní 2017, um jafnlaunavottun sem byggir á innleiðingu Jafnlaunastaðalsins.

Skráning/Skoða nánar

Forystufræðsla - Karphúsið og kjarasamningar - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Karphúsið og kjarasamningar - Einnig fjarkennt

Stund02. nóv. 2017

2. nóvember, frá klukkan 09:00 – 12:00.

Setja í dagatal
Forystufræðsla - Karphúsið og kjarasamningar - Einnig fjarkennt

Markhópur02. nóv. 2017

Námskeiðið er eingöngu ætlað stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Karphúsið og kjarasamningar - Einnig fjarkennt

Staðsetning02. nóv. 2017

Guðrúnartúni 1, fyrstu hæð.

Forystufræðsla - Karphúsið og kjarasamningar - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Karphúsið og kjarasamningar - Einnig fjarkennt02. nóv. 2017

Á námskeiðinu verður fjallað um hinn formlega feril við gerð kjarasamninga, atkvæðagreiðslu þeirra og um boðun verkfalla. Sérstaklega verður fjallað um boðun og framkvæmd verkfalla og vikið að ýmsum dómum þar sem lögmæti boðunar og framkvæmdar verkfalla hefur verið dregið í efa.

Skráning/Skoða nánar

Forystufræðsla - Starfsþrek og heilsuefling

Forystufræðsla - Starfsþrek og heilsuefling

Stund17. nóv. 2017

17. nóvember, klukkan 10:00 – 17:00.

Setja í dagatal
Forystufræðsla - Starfsþrek og heilsuefling

Markhópur17. nóv. 2017

Námskeiðið er eingöngu ætlað stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Starfsþrek og heilsuefling

Staðsetning17. nóv. 2017

Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.

Forystufræðsla - Starfsþrek og heilsuefling

Forystufræðsla - Starfsþrek og heilsuefling17. nóv. 2017

Fjallað er um áhættuþætti, þróun, einkenni og afleiðingar streitu í einkalífi og starfi. Rætt er um starfsþrot/kulnun í starfi og viðbrögð þar að lútandi.

Skráning/Skoða nánar
Frumvarp um jafnlaunavottun samþykkt

Frumvarp um jafnlaunavottun samþykkt

8.júní.2017

Á dögunum var frumvarp félagsmálaráðherra, Þorsteins Víglundssonar, samþykkt á Alþingi. Frumvarpið kveður á um lögfestingu skyldu til jafnlaunavottunar meðal fyrirtækja og stofnana með 25 eða fleiri starfsmenn en meginmarkmið þess er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Fræðslusetrinu Starfsmennt var falið að halda utan um námskeið til að styðja við og auðvelda innleiðingu jafnlaunastaðals hjá stofnunum og fyrirtækjum.

Skoða nánar

Fræðslusetrið Starfsmennt

Fræðslusetrið Starfsmennt býður opinberum starfsmönnum upp á starfstengda símenntun og veitir stofnunum heildstæða þjónustu á sviði starfsþróunar. Þjónusta okkar er sérsniðin að þörfum þátttakenda um allt land í krafti faglegs samstarfsnets og öflugs vefkerfis. Við sköpum samstarfsvettvang starfsmanna og stjórnenda þar sem unnið er að þróun þekkingar og þjálfunar í þágu einstaklings og samfélags. 

Skoða nánar

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fylgjast með því sem er að gerast hjá okkur, nýjum námskeiðum, breyttum þjónustuliðum og spennandi ráðstefnum og fréttum.  - Skráðu þig í klúbbinn!

 

Fræðslusetrið Starfsmennt

Skipholt 50b, 3. hæð. 
105 Reykjavík.

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-16.
Sími: 550 0060.
Netfang: smennt(hjá)smennt.is.
Kt. 441001-2070.