09. nóv. 2023
Skipulag, Stafræn hæfni, Fjarnám
Microsoft Teams fyrir virka notendur
Á þessu námskeiði er fjallað um daglega notkun Teams svo sem uppröðun teyma...
Á þessu námskeiði er fjallað um daglega notkun Teams svo sem uppröðun teyma, festur, síur, bókamerki, skipanir, tengingar við önnur kerfi, uppsetningu lista, samskipti við SharePoint, nýjar viðbætur og fleira. Skráningu lýkur 25. október kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar og er þeim að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.