Starfsmennt býður reglulega upp á námskeið og námslínur fyrir umsjónarmenn fasteigna.
Ef þig vantar frekari upplýsingar eða þú ert með ábendingar til okkar hvetjum við þig til að hafa samband.
Skoða öll námskeið | Skoða upplýsingatækninámskeið | Skoða þjónustunámskeið | Starfsþróunarráðgjöf
Á þessu námskeiði getur þú öðlast aukinn skilning á þeim verkfærum og kerfum sem umsjónaraðilar og rekstraraðilar farsteingna/bygginga þurfa að hafa til að geta sinnt starfi sínu á skilvirkan hátt. Hægt að skrá sig á staðnámskeið eða fjarnámskeið (í beinu streymi).
Hefst:
08. maí 2023
Kennari:
Kristján Haukur Flosason
Verð:
Án kostnaðar
Tegund: