Stutt og hagnýtt námskeið til að hjálpa þér við að halda réttu fundina á árangursríkari hátt. Skráningu lýkur 1. september kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
16. september 2021
Kennari:
Þór Hauksson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Markmiðasetning er aðferð sem fjöldi fólks notar til að ná starfstengdum og persónulegum markmiðum. Að setja sér markmið er að ákveða hvaða árangri við viljum ná. Til að geta sett okkur markmið þurfum við að vita nákvæmlega hvað við viljum og þráum. Við þurfum að setja okkur raunhæf markmið og gera okkur í hugarlund hvernig við ætlum að ná þeim.
Hefst:
21. september 2021
Kennari:
Ingrid Kuhlman
Verð:
11.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Á þessu stutta námskeiði verður rætt um nokkra lykilþætti árangursríkrar þjónandi leiðtogastjórnunar og skapandi vinnustaðamenningu. Skráningu lýkur 16. sept. kl.10:00 Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
05. október 2021
Kennari:
Þorvaldur Ingi Jónsson og stefnumótun og Qigong.
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnámskeið

Fjallað verður um hvað felst í gagnrýnni hugsun, hvað er átt við með henni og hvernig beitum við henni. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
13. október 2021
Kennari:
Henry Alexander Henrysson
Verð:
16.500 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Markmiðasetning er aðferð sem fjöldi fólks notar til að ná starfstengdum og persónulegum markmiðum. Að setja sér markmið er að ákveða hvaða árangri við viljum ná. Til að geta sett okkur markmið þurfum við að vita nákvæmlega hvað við viljum og þráum. Við þurfum að setja okkur raunhæf markmið og gera okkur í hugarlund hvernig við ætlum að ná þeim.
Hefst:
21. október 2021
Kennari:
Ingrid Kuhlman
Verð:
11.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Markmiðasetning er aðferð sem fjöldi fólks notar til að ná starfstengdum og persónulegum markmiðum. Að setja sér markmið er að ákveða hvaða árangri við viljum ná. Til að geta sett okkur markmið þurfum við að vita nákvæmlega hvað við viljum og þráum. Við þurfum að setja okkur raunhæf markmið og gera okkur í hugarlund hvernig við ætlum að ná þeim.
Hefst:
17. nóvember 2021
Kennari:
Ingrid Kuhlman
Verð:
11.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Stutt og hagnýtt námskeið til að hjálpa þér við að halda réttu fundina á árangursríkari hátt. Skráningu lýkur 3. nóv. kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
18. nóvember 2021
Kennari:
Þór Hauksson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnámskeið

Á þessu námskeiði verður fjallað um faglega hegðun á vinnustað (e. professional behaviour) og hvernig hægt er að tileinka sér samskipti sem stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu.Skráningu lýkur 23. nóv. kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
08. desember 2021
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Þátttakendur læra leiðir til að njóta lífsins betur og vera virkari. Farið er í léttar og skemmtilegar æfingar sem eru til þess fallnar að nýta eigin styrkleika betur, bæta samskipti og ná meiri árangri. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.
Hefst:
08. desember 2021
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnámskeið