Viltu nálgast tækni og tækninýjungar af meira sjálfstrausti?. Námskeiðið er að kostnaðarlausu fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
03. júlí 2023
Kennari:
Kristín Hrefna Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám