Þetta vefnámskeið er hugsað fyrir almennt starfsfólk sem vill með hagnýtum hætti undirbúa sig fyrir starfsmannasamtal. Upphaf námskeiðis er skráð 10. mars en hægt er að byrja strax.
Hefst:
10. mars 2021
Kennari:
Verð:
5.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Rannsóknir hafa sýnt að næst mesti streituvaldurinn í vinnunni er að reyna að samræma atvinnu og einkalíf. Á námskeiðinu verður farið í að draga fram þau gildi sem þátttakendum finnast skipta miklu máli bæði í starfi og einkalífi og hvernig hægt er að samræma þær kröfur sem vinnan, fjölskyldan og samfélagið gera.
Hefst:
10. mars 2021
Kennari:
Ingrid Kuhlman
Verð:
10.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Námskeiðinu er ætlað að efla trú á eigin getu, ábyrgð og virkni til að styðja við vellíðan og árangur í leik og starfi. Markmiðið er að þátttakendur átti sig á eigin styrkleikum, tækifærum og áskorunum. Fjallað er um hvernig eigin viðhorf og vani hefur áhrif á lífstíl.
Hefst:
10. mars 2021
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
15.000 kr.
Tegund:
Námskeið

Í námskeiðinu verður farið í hvað felst í skapandi og gagnrýnni hugsun og hvernig þetta tvennt styður við lausn hinna ýmsu verkefna, getur auðveldað starfið og gert það skemmtilegra. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
17. mars 2021
Kennari:
Birna Dröfn Birgisdóttir
Verð:
15.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Námskeiðinu er ætlað að efla aðlögunarhæfni þátttakenda gagnvart breytingum. Þátttakendur fá í hendur verkfæri sem geta aukið kjark og sjálfstraust til að takast á við breytingar af festu og öryggi. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
25. mars 2021
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
15.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Viltu ná forskoti í samskiptafærni? Viltu auka árangur þinn og öryggi þegar kemur að samskiptum, jafnvel við krefjandi aðstæður? Hér er um stutt en hnitmiðað námskeið að ræða þar sem tekin verða fyrir þau lykilatriði sem gera fólki kleift að ná hámarksárangri í samskiptum. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 24. mars kl. 10:00.
Hefst:
08. apríl 2021
Kennari:
Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar.
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Fjallað verður um hvað felst í gagnrýnni hugsun, hvað er átt við með henni og hvernig beitum við henni. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
14. apríl 2021
Kennari:
Henry Alexander Henrysson
Verð:
15.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið