Á námskeiðinu verður farið yfir helstu heilabilunarsjúkdóma, einkenni og framgang sjúkdóma. Námskeiðið er helst ætlað þeim sem starfa við umönnun og þjónustu heilabilaðra en hentar einnig aðstandendum. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar. Upptaka verður aðgengileg skráðum þátttakendum viku eftir að námskeiði hefur verið lokað.
Hefst:
24. maí 2022
Kennari:
Sigurbjörg Hannesdóttir
Verð:
11.000 kr.
Tegund:
Streymi