Á þessu námskeiði verður fjallað um faglega hegðun á vinnustað (e. professional behaviour) og hvernig hægt er að tileinka sér samskipti sem stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
07. maí 2024
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðri. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
08. maí 2024
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
18.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Stafrænt námskeið sem hentar þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref sem stjórnendur en einnig fyrir þau sem vilja efla sig enn frekar í stjórnendahlutverkinu. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélöga og samstarfssjóða og er þeim að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
08. maí 2024
Kennari:
Ketill Berg Magnússon
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Markmið námskeiðsins er að auka skilning þinn á eðli breytinga. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
08. maí 2024
Kennari:
Dr. Þóranna Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Í þremur örþjálfunarmyndböndum er sýnt hvernig líkamstjáning og raddbeiting hafa áhrif á samskipti með það að markmiði að gera þau árangursríkari. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
08. maí 2024
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
22.100 kr.
Tegund:
Vefnám

Fjallað er um hvernig bregðast má við erfiðum og óánægðum viðskiptavinum.Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
08. maí 2024
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
18.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Á námskeiðinu er fjallað um ýmis atriði sem gott er að hafa í huga þegar tekið er á móti erlendum gestum. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
08. maí 2024
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
18.500 kr.
Tegund:
Vefnám

In this course you will learn the things that are important when serving tourists in general and identify the common characteristics associated with individual nationalities. The course is free of charge for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds.
Hefst:
08. maí 2024
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
18.500 kr.
Tegund:
Vefnám

This course will give you a better understanding of cultural differences. The better you understand people, the better your leadership will be, and you will make better decisions for your organization. Only for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds. Others can sign up at Endurmenntun HÍ.
Hefst:
08. október 2024
Kennari:
Dr. Arni Thor Arnthorsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám