Námskeiðinu er ætlað að efla trú á eigin getu, ábyrgð og virkni til að styðja við vellíðan og árangur í leik og starfi. Markmiðið er að þátttakendur átti sig á eigin styrkleikum, tækifærum og áskorunum. Fjallað er um hvernig eigin viðhorf og vani hefur áhrif á lífstíl.
Hefst:
11. desember 2020
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
15.000 kr.
Tegund:
Námskeið

Rannsóknir hafa sýnt að næst mesti streituvaldurinn í vinnunni er að reyna að samræma atvinnu og einkalíf. Á námskeiðinu verður farið í að draga fram þau gildi sem þátttakendum finnast skipta miklu máli bæði í starfi og einkalífi og hvernig hægt er að samræma þær kröfur sem vinnan, fjölskyldan og samfélagið gera, ekki síst á tímum Covid 19.
Hefst:
12. janúar 2021
Kennari:
Ingrid Kuhlman
Verð:
10.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Á námskeiðinu verður fjallað um helstu atriði er varða erfið og krefjandi samskipti við skjólstæðinga, aðstandendur og samstarfsaðila. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.
Hefst:
14. janúar 2021
Kennari:
Steinunn I. Stefánsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Stutt og hagnýtt námskeið til að hjálpa þér við að halda réttu fundina á árangursríkari hátt. Skráningu lýkur 11. febrúar 2021 kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
25. febrúar 2021
Kennari:
Þór Hauksson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Fjallað verður um hvað felst í gagnrýnni hugsun, hvað er átt við með henni og hvernig beitum við henni. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
14. apríl 2021
Kennari:
Henry Alexander Henrysson
Verð:
15.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið