Í gáttinni er að finna námskeið sem eru skipulögð í samvinnu við Menningar- og íþróttasvið Reykjavíkurborgar.

Námskeið merkt "Sundlaugar RVK " eru sérhönnuð og aðgengileg fyrir starfsfólk sviðsins sem boðað er á þau. Önnur námskeið eru aðeins aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu. Verð birtist við skráningu á sum námskeið en í ferlinu breytist þetta hjá þeim sem eiga rétt á kostnaðarlausri þátttöku.

5 skref að skráningu:

  • Ýta á plúsinn
  • Fara í Upplýsingar og skráning
  • Ýta á Skrá mig
  • Setja inn kennitölu og velja innskráningu með lykilorði eða í gegnum Ísland.is
  • Staðfesta skráningu

Markmið gáttarinnar er að auðvelda aðgengi að fræðslu, auka hæfni, bæta frammistöðu starfsfólks, auka sjálfsöryggi þess og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð.

Athugið að hér birtist ekki allt námsframboð Starfsmenntar heldur aðeins valin námskeið.

Skoða öll námskeið      |      Skoða upplýsingatækninámskeið      |     Skoða þjónustunámskeið     |     Starfsþróunarráðgjöf

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar.