Markmið námskeiðsins er að koma til móts við kröfuna um fjölbreytt, girnilegt og gómsætt grænmetisfæði í mötuneytum og stóreldhúsum. Einungis fyrir starfsfólk í mötuneytum, matráða og matreiðslumenn sem eiga aðild að Starfsmennt.
Hefst:
01. febrúar 2023
Kennari:
Dóra Svavarsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á þessu námskeiði lærir þú helstu atriðin sem þarf að hafa í huga í stóreldhúsi þegar eldað er fyrir hópa af fólki sem eru með mismunandi þarfir vegna ofnæmis og/eða óþols. Einungis fyrir starfsfólk í mötuneytum, matráða og matreiðslumenn sem eiga aðild að Starfsmennt.
Hefst:
01. mars 2023
Kennari:
Dóra Svavarsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á þessu námskeiði verður fjallað um faglega hegðun á vinnustað (e. professional behaviour) og hvernig hægt er að tileinka sér samskipti sem stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu. Skráningu lýkur 11. apríl kl.10:00. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
26. apríl 2023
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám