Námið er ætlað þeim sem vinna í eða vilja vinna í velferðarþjónustu og vilja öðlast aukna þekkingu og færni í að takast á við nýjungar og tækni í faginu. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
09. september 2024
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Nám fyrir þau sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra. Í því felst að vinna við þjónustu á heimilum og stofnunum fyrir fólk með fatlanir. Námið getur einnig hentað þeim sem vinna með börnum eða unglingum í vanda og/eða í þjónustu við aldraða og sjúka. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
16. september 2024
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Námskeiðið tekur á þeim þáttum sem varða líðan og geðheilsu starfsfólks, leiðir til bata og valdeflandi starfsumhverfi. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
18. september 2024
Kennari:
Auður Axelsdóttir
Verð:
13.000 kr.
Tegund:
Streymi

Á námskeiðinu verður fjallað um heilaheilsu og hvernig hugrænir þættir s.s. einbeiting, athygli, minni, skipulagsfærni og félagsskilningur, hafa áhrif á okkar daglega líf. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
07. október 2024
Kennari:
Ólína G. Viðarsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám