Fræðslusetrið Starfsmennt er í samstarfi við Fangelsismálastofnun um símenntun félagsmanna aðildarfélaga setursins. 

Á þessari síðu má sjá námskeið sem eru í boði fyrir starfsmenn í samvinnu við stofnunina hverju sinni. Ef ekkert er hér inni bendum við á almenn námskeið Starfsmenntar

Vanalega er búið að semja um greiðslur vegna þátttöku annarra starfsmanna en aðildarfélaga Starfsmenntar.

Skrefin til að skrá sig á námskeið eru: 

  • Ýta á plúsinn
  • Fara í Upplýsingar og skráning 
  • Ýta á Skrá mig 
  • Setja inn kennitölu og velja innskráningu með lykilorði eða í gegnum Ísland.is
  • Staðfesta skráningu 


Skoða öll námskeið      |      Skoða upplýsingatækninámskeið      |     Skoða þjónustunámskeið     |     Starfsþróunarráðgjöf

Á vinnustofunni er farið yfir leiðir til að efla samstarf, góðan liðsanda, traust og góða vinnustaðamenningu.
Hefst:
25. apríl 2023
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Fjallað verður um hvernig best sé að lesa úr launaseðlum.
Hefst:
04. maí 2023
Kennari:
Bjarney Sigurðardóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Grunnurinn í Excel fyrir þau sem vilja kynnast forritinu og nýta það á markvissan hátt. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Fangelsismálastofnun greiði fyrir aðra. Skráning er opin til 17. maí en upphafið er valfrjálst.
Hefst:
17. maí 2023
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám

Framhaldsnámskeið fyrir þau sem vilja bæta við færni sína og kunnáttu á Excel. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Fangelsismálastofnun greiði fyrir aðra. Skráning er opin til 17. maí en upphafið er valfrjálst.
Hefst:
17. maí 2023
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám

Auktu færni þína og sjálfstraust þegar þú notar Microsoft Teams. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Fangelsismálastofnun greiði fyrir aðra. Skráning er opin til 17. maí en upphafið er valfrjálst.
Hefst:
17. maí 2023
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Fjarnám