Nemendur fá þjálfun í færslu fjárhagsbókhalds, sem byggir á verklegum æfingum með raungögnum í raunumhverfi og á rauntíma. Tilvalið nám fyrir þá sem dreymir um að þreyta próf til viðurkenningar bókara en hafa ekki reynslu í færslu bókhalds. Kennsla hefst 8. febrúar. Umsóknarfrestur er til 15. janúar.
Hefst:
08. febrúar 2021
Kennari:
Inga Jóna Óskarsdóttir og Vala Valtýsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Í náminu er farið yfir reikningshald, lög um skattskil og tölvukerfi kynnt. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
10. febrúar 2021
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Námið er einkum ætlað þeim sem ekki hafa starfað við færslu bókhalds en vilja auka við þekkingu sína í reikningshaldi. Einnig fyrir þá sem hyggjast sækja undirbúningsnám til viðurkenningar bókara og vilja rifja upp kunnáttu sína í bókhaldi og dýpka þekkingu sína. Staðnám og fjarnám. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
17. mars 2021
Kennari:
Snorri Jónsson og Heiðar Þór Karlsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið