Bókhald grunnur er bókhaldsnámskeið fyrir byrjendur. Þetta er hagnýtt og hnitmiðað nám fyrir þá sem hafa hug á að starfa við bókhald. Uppbygging námsins miðast við nemendur með grunnþekkingu í tölvum og Excel forritinu. Námið hentar einnig einstaklingum með sjálfstæðan atvinnurekstur og þeim sem eru að hefja rekstur og vilja vera sem mest sjálfbjarga við bókhaldið. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
30. september 2020
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnámskeið

Í náminu er farið yfir reikningshald, lög um skattskil og tölvukerfi kynnt. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
10. febrúar 2021
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Námið er einkum ætlað þeim sem ekki hafa starfað við færslu bókhalds en vilja auka við þekkingu sína í reikningshaldi. Einnig fyrir þá sem hyggjast sækja undirbúningsnám til viðurkenningar bókara og vilja rifja upp kunnáttu sína í bókhaldi og dýpka þekkingu sína. Staðnám og fjarnám. Námskeiðið er aðeins fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
17. mars 2021
Kennari:
Snorri Jónsson og Heiðar Þór Karlsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið