Markmið námskeiðsins eru að þátttakendur kunni skil á helstu reglum um vinnutíma, skipulag hans og önnur atriði sem ráða því hvaða forsendur eru lagðar til grundvallar launaútreikningum. Einnig að auka færni þátttakenda til að vinna með vinnutímaforsendur dagvinnufólks, t.d. þegar nýttar eru heimildir til að fella niður eða stytta matar- og/eða kaffitíma og hvernig starfshlutfall er reiknað. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
04. mars 2024
Kennari:
Jenný Þórunn Stefánsdóttir
Verð:
30.000 kr.
Tegund:
Streymi

Á þessu námskeiði er hægt að komast að tilganginum með góðri skjalastjórn og hvernig hægt er að viðhalda góðri skjalastjórn á vinnustöðum. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
13. mars 2024
Kennari:
Þorgerður Magnúsdóttir og Eva Ósk Ármannsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi