Námskeiðin eru skipulögð í samvinnu við Reykjanesbæ og eru einungis ætluð starfsmönnum sveitarfélagsins. Á þessari síðu má sjá námskeið sem eru í boði hverju sinni. Ef ekkert er hér inni bendum við á almenn námskeið Starfsmenntar

Vanalega er búið að semja um greiðslur vegna þátttöku annarra starfsmanna en aðildarfélaga Starfsmenntar. Verð birtist á sumum námskeiðum en í skráningarferlinu breytist þetta hjá þeim sem eiga rétt á þátttöku sér að kostnaðarlausu.

Skrefin til að skrá sig á námskeið eru: 

  • Ýta á plúsinn
  • Fara í Upplýsingar og skráning 
  • Ýta á Skrá mig 
  • Setja inn kennitölu og velja innskráningu með lykilorði eða í gegnum Ísland.is
  • Staðfesta skráningu 

Markmiðið er að auka hæfni og bæta frammistöðu starfsmanna, auka sjálfsöryggi og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð.

Hér verður farið yfir hvernig þekkja má einkenni hegðunar sem gæti leitt til átaka og ofbeldis, og hvernig bregðast eigi við til þess að verjast án þess að skaða skjólstæðinginn. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Hefst:
05. október 2023
Kennari:
Felix Högnason
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Í fyrirlestrinum verður farið í grunnstoðir þessarar hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar (e. Gentle Teaching), hvernig hún nýtist í störfum okkar og hvernig hún samtvinnast við þá hugmyndafræði sem bundinn er í lög- og mannréttindasáttmála sem Ísland er aðili að. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Hefst:
18. október 2023
Kennari:
Elva Hjálmarsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Í fyrirlestrinum verður farið í grunnstoðir þessarar hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar (e. Gentle Teaching), hvernig hún nýtist í störfum okkar og hvernig hún samtvinnast við þá hugmyndafræði sem bundinn er í lög- og mannréttindasáttmála sem Ísland er aðili að. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Hefst:
25. október 2023
Kennari:
Elva Hjálmarsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu er leitast við að dýpka þekkingu þátttakenda á öldrun og öldrunarferli hjá fötluðu fólki. Fjallað verður um einkenni heilabilunar og hvernig sé best að bregðast við. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Hefst:
08. nóvember 2023
Kennari:
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu er leitast við að dýpka þekkingu þátttakenda á öldrun og öldrunarferli hjá fötluðu fólki. Fjallað verður um einkenni heilabilunar og hvernig sé best að bregðast við. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Hefst:
15. nóvember 2023
Kennari:
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu verður rætt um ýmsar birtingarmyndir kynhegðunar hjá fólki með frávik í taugaþroska. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Hefst:
29. nóvember 2023
Kennari:
María Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu verður rætt um ýmsar birtingarmyndir kynhegðunar hjá fólki með frávik í taugaþroska. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Hefst:
06. desember 2023
Kennari:
María Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám