Á námskeiðinu verður fjallað um heilaheilsu og hvernig hugrænir þættir s.s. einbeiting, athygli, minni, skipulagsfærni og félagsskilningur, hafa áhrif á okkar daglega líf. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
07. október 2024
Kennari:
Ólína G. Viðarsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Lærðu að skipuleggja þig og stýra verkefnum í Outlook. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
10. október 2024
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
39.500 kr.
Tegund:
Vefnám
Lærðu á öflugt samvinnuverkfæri frá Microsoft til að halda utan um og vinna með efni og upplýsingar eins og skjöl, gagnalista, vefsíður og verkefni og jafnvel myndir eða myndbönd. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
10. október 2024
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
34.500 kr.
Tegund:
Vefnám
Ráðgjafi Starfsmenntar aðstoðar þig við að skoða starfsmöguleika eða finna nám og námskeið sem efla þig og styrkja. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
11. október 2024
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður
Á þessu námskeiði er tilgangur góðrar skjalastjórnar kynntur og hvernig hægt er að viðhalda góðri skjalastjórn á vinnustöðum. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
15. október 2024
Kennari:
Þorgerður Magnúsdóttir og Eva Ósk Ármannsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám