Námskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
28. júlí 2021
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
39.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið

Á námskeiðinu er farið í lykilatriði breytinga eins og innleiðingu og algeng viðbrögð fólks við breytingum. Farið er í forsendur breytinga og tengsl þeirra við stefnu, skipulag, starfsfólk, tæki, stjórnun og vinnustaðarmenningu. Rætt er um afstöðu einstaklinga til breytinga og atriði sem skýra andstöðu. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.
Hefst:
31. ágúst 2021
Kennari:
Eyþór Eðvarðsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnámskeið

Námskeiðið skoðar grunnhugmyndir og grunnhugsun straumlínuaðferða. Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.
Hefst:
21. september 2021
Kennari:
Pétur Jóhannes Óskarsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Fjallað verður á mannamáli um þær stóru áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir á borð við sjálfbæra þróun, Heimsmarkmiðin og loftslagsvánna. Varpað verður ljósi á möguleika hvers og eins til að minnka vist- og kolefnisspor og láta gott af sér leiða. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
23. september 2021
Kennari:
Katrín Magnúsdóttir og Guðrún Schmidt
Verð:
16.500 kr.
Tegund:
Námskeið

Námskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði. Námskeiðið er án kostnaðar fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.
Hefst:
03. nóvember 2021
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
39.000 kr.
Tegund:
Vefnámskeið