Raki og mygla í húsum 2
Farið er yfir aðferðir til að meta myglu, mæla raka í byggingarefnum og fara yfir túlkun niðurstaða. Kynntar verða lauslega niðurstöður rannsókna vegna efnanotkunar og annarra aðferða við hreinsun á myglu. Fjallað verður um enduruppbyggingu og verkferla við hreinsun á afmörkuðum rýmum og bent á atriði til umhugsunar við notkun byggingarefna.
Æskilegt er að þátttakendur hafi setið fyrra námskeiðið Raki og mygla í húsum 1 en er þó ekki skilyrði.
Hæfniviðmið
Að þekkja helstu aðferðir við hreinsun á raka- og myglusvæðum
Fyrirkomulag
Fyrirlestur.
Helstu upplýsingar
- Tími21. október 2025 kl. 13.00 - 19.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst
- Lengd6 klst.
- UmsjónSylgja Dögg Sigurjónsdóttir, líffræðingur og Benjamín Ingi Böðvarsson, byggingatæknifræðingur og húsasmiður
- StaðsetningIÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík / eða fjarnám í beinu streymi
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurByggingarmenn, einnig umsjónar- og rekstraraðilar fasteigna/bygginga
- Gott að vita
Þau sem ekki tilheyra aðildarfélögum eða eiga ekki rétt hjá samstarfssjóðum verða afskráð hjá Starfsmennt en geta skráð sig hjá Iðan Fræðslusetri
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og þátttaka
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 21.10.2025 | Raki og mygla í húsum 2 | 13:00 | 19:00 | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, Benjamín Ingi Böðvarsson |