Starfsmennt logo

Hvað vilt þú læra?

Við bjóðum fjölbreytt úrval náms, bæði styttri námskeið og lengri námsleiðir, sem efla starfshæfni og nýtast í lífi og starfi. Námið er allt skipulagt þannig að hægt sé að stunda það samhliða starfi. 

Við skiptum náminu hjá okkur í flokka eftir því hverjir geta sótt það. 

 

Allt nám er öllum aðildarfélögum okkar opið endurgjaldslaust en öðrum er bent á endurgreiðslur stéttarfélaga. 

 

Ráðgjafaþjónusta

Við veitum opinberum stofnunum heildstæða þjónustu á sviði mannauðs- og starfsþróunarmála. Einstaklingar geta auk þess sótt ráðgjöf og faglegan stuðning til náms- og starfsráðgjafa sér að kostnaðarlausu. Mannauðsþjónustan er sniðin að þörfum stofnana hverju sinni og spannar allt frá stefnumótun í starfsþróunarmálum til sérhæfðra verkefna.


Öll ráðgjöf sem nýtist félagsmönnum aðildarfélaga okkar er stofnunum að kostnaðarlausu. Þá hafa einnig verið gerðir samstarfssamningar við fræðslu- og mannauðssjóði annarra stéttarfélaga. 


Skoða nánar

Hvaða rétt á ég?  

Öll þjónusta Starfsmenntar er félagsmönnum allra aðildarfélaga að kostnaðarlausu. Þeir sem standa utan aðildar geta þó sótt "Nám fyrir alla" gegn gjaldi, en við bendum á að flest stéttarfélög bjóða styrki og/eða endurgreiðslur vegna þátttöku í námi. Þar sem réttindi eru mjög mismunandi milli stéttarfélaga bendum við þátttakendum á að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.

Aðildarfélagar okkar geta séð hvaða rétt þeir eiga hjá Starfsmennt með því að skrá sig inn á "Mínar síður". Við hvetjum fólk til að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna og ef upplýsingar á þar reynast ekki réttar. Aðildarfélagar í fæðingarorlofi og þeir sem fá greiddar atvinnuleysisbætur þurfa að greiða fyrir þátttöku í námi að ríkisstarfsmönnum og félagsmönnum SFR undanskildum. 

Starfsmennt starfar á grundvelli bókunar í kjarasamningum og er ætlað að sinna heildstæðri þjónustu á sviði starfstengdrar símenntunar og mannauðseflingar fyrir opinberar stofnanir og starfsmenn þeirra. Ríkissjóður leggur fram 0,25% viðbótarframlag við heildarlaun allra aðildarfélaga. Einnig hafa verið gerðir samningar við mannauðssjóði Samflots, Kjalar og KSG, Ríkismennt og Sveitamennt sem greiða fyrir þátttöku sinna aðildarfélaga. 


Aðildarfélög Starfsmenntar  

Ferða- og dvalarstyrkir

Búseta á ekki að vera hindrun í námi. Því geta þeir aðildarfélagar okkar sem þurfa að sækja námskeið utan sinnar heimabyggðar sótt um ferða- og dvalarstyrki. Greitt er fyrir ferðakostnað og gistingu. Sótt er um með rafrænu umsóknareyðublaði. 

Nánari upplýsingar og umsókn.


Tækifæri til náms

Gildi símenntunar hefur margsannað sig. Hlutverk Starfsmenntar er að bjóða opinberum starfsmönnum starfstengt nám og tækifæri til starfsþróunar. Allt nám á okkar vegum er aðildarfélögum að kostnaðarlausu. Flest stéttarfélög greiða einnig fyrir aðgengi að námi með styrkjum til einstaklinga og stofnana. 

Starfsþróun og raunfærni

Starfsþróun felur í sér framgang í starfi, breytt verkefni og áherslur. Símenntun og markviss starfsþróunarstefna eru lykillinn að farsælli starfsþróun. Hluti af þessu getur einnig verið raunfærnimat starfsmanna þar sem reynsla og þekking eru metin á móti hæfnikröfum starfa. Margir sjóðir stéttarfélaga veita styrki til starfsþróunar. Yfirfærsla réttinda

Félagsaðild í stéttarfélögum tryggir ákveðin réttindi. Þar sem þau byggjast upp yfir tíma geta þau verið mismikil og þau færast almennt ekki milli stéttarfélaga nema með sérstökum samningum. Við hvetjum alla til að kanna stöðu og rétt til menntunar og námsstyrkja hjá sínu stéttarfélagi. 

Samstarfsverkefni  

Starfsmennt hefur frumkvæði að og tekur þátt í margskonar þróunar- og samstarfsverkefnum sem miða að því að vinna að nýjungum og styrkja innleiðingu verkefna á sviði menntunar og mannauðs. 

Algengustu samstarfsverkefnin eru unnin með stofnunum við hönnun náms og starfstengdra námsleiða. Þá greinum við hæfnikröfur starfa og eigum nú orðið öflugan þekkingargrunn þar að lútandi.  

Við höfum einnig tekið þátt í og stýrt fjölda evrópskra samstarfsverkefna og sótt í bæði innlenda og erlenda samkeppnissjóði. Þar sem nýjungar eru hraðar í símenntunargeiranum þá tökum við einnig þátt í stefnumótandi vinnu sem nýtist markhópnum okkar. Þau verkefni varða skipulag símenntunar, mat á óformlegu námi, sjálfsnám á netinu og hvernig meta megi starfsreynslu og hæfni betur.

Námskeið framundan

Öll námskeið

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Stund27. maí 2016

27. maí, kl. 8.30-11.30.

Setja í dagatal
Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Markhópur27. maí 2016

Starfsfólk Sorpu.

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Staðsetning27. maí 2016

Gylfaflöt 5.

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri27. maí 2016

Á námskeiðinu er farið yfir ávinning fóstrakerfis, hlutverk starfsfóstra og hvað skal hafa í huga í samskiptum við nýliða.

Skráning/Skoða nánar

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Stund30. maí 2016

30. maí frá klukkan 10:00 - 16:00. 31. maí frá klukkan 9:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Markhópur30. maí 2016

Námið er ætlað stjórnendum sem skipuleggja vaktir og starfsfólki sem gengur vaktir.

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Staðsetning30. maí 2016

Framvegis, Skeifunni 11b, 108 Reykjavík. Verkleg þjálfun fer fram hjá Fjársýslu ríkisins að Vegmúla 3, 108 Reykjavík (kjallari).

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið 30. maí 2016

Í síðustu lotu námsleiðarinnar verður kynnt hugmyndafræði helstu vaktavinnukerfa og fjallað um verklag, stillingar, skráningar og leiðréttingar í þeim kerfum. Einnig verður fjallað um hvað mótar vinnustaðarmenningu og rýnt í staðalímyndir kynja, hópa, (fag)stétta, þjóðerna og kynslóða.

Skráning/Skoða nánar

Hafnarfjörður - Sjálfstyrking og starfsánægja / Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi

Hafnarfjörður - Sjálfstyrking og starfsánægja / Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi

Hafnarfjörður - Sjálfstyrking og starfsánægja / Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi 13. jún. 2016

Almennir starfsmenn grunnskóla - Námskeiðið miðar að því að efla sjálfstraust og starfsánægju einstaklinga. Jafnframt að fá þátttakendur til að skoða sjálfa sig, eigin styrkleika og takmarkanir. Fjallað verður um ábyrgð einstaklings á eigin starfsþróun og líðan í lífi og starfi.

Skráning/Skoða nánar

Hafnarfjörður - Sjálfstyrking og starfsánægja / Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi

Hafnarfjörður - Sjálfstyrking og starfsánægja / Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi

Hafnarfjörður - Sjálfstyrking og starfsánægja / Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi14. jún. 2016

Almennir starfsmenn grunnskóla - Námskeiðið miðar að því að efla sjálfstraust og starfsánægju einstaklinga. Jafnframt að fá þátttakendur til að skoða sjálfa sig, eigin styrkleika og takmarkanir. Fjallað verður um ábyrgð einstaklings á eigin starfsþróun og líðan í lífi og starfi.

Skráning/Skoða nánar

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Stund30. maí 2016

30. maí frá klukkan 10:00 - 16:00. 31. maí frá klukkan 9:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Markhópur30. maí 2016

Námið er ætlað stjórnendum sem skipuleggja vaktir og starfsfólki sem gengur vaktir.

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Staðsetning30. maí 2016

Framvegis, Skeifunni 11b, 108 Reykjavík. Verkleg þjálfun fer fram hjá Fjársýslu ríkisins að Vegmúla 3, 108 Reykjavík (kjallari).

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið

Vaktavinna og lýðheilsa. Námslota 3, Vaktavinnufyrirkomulag og vinnumenning - Höfuðborgarsvæðið 30. maí 2016

Í síðustu lotu námsleiðarinnar verður kynnt hugmyndafræði helstu vaktavinnukerfa og fjallað um verklag, stillingar, skráningar og leiðréttingar í þeim kerfum. Einnig verður fjallað um hvað mótar vinnustaðarmenningu og rýnt í staðalímyndir kynja, hópa, (fag)stétta, þjóðerna og kynslóða.

Skráning/Skoða nánar

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Stund06. sep. 2016

6. september 2016. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Markhópur06. sep. 2016

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna færni sína í Outlook.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Staðsetning06. sep. 2016

Vefnámskeið.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið06. sep. 2016

Frábært vefnámskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Sérstök áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði.

Skráning/Skoða nánar

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Stund06. sep. 2016

6. september, 2016. Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur.

Setja í dagatal
Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Markhópur06. sep. 2016

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna tölvufærni.

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Staðsetning06. sep. 2016

Vefnámskeið.

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið06. sep. 2016

Frábært alhliða tölvunámskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti er varða almenna tölvunotkun. Námskeiðið hentar þeim sem hafa litla reynslu en vilja efla þekkingu sína á rafrænu umhverfi.

Skráning/Skoða nánar

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Stund13. sep. 2016

13. september 2016. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Markhópur13. sep. 2016

Allir sem vilja geta nýtt kosti Word til fullnustu.

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Staðsetning13. sep. 2016

Vefnámskeið.

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið13. sep. 2016

Breytt dagsetning - Námskeið hefst 13. september. Nýtt námskeið þar sem farið er yfiri grunnvinnslu í Word ritvinnsluforritinu. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. sýna myndir, gröf og töflur.

Skráning/Skoða nánar

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Stund25. maí 2016

25. maí, kl. 8.30-11.30.

Setja í dagatal
Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Markhópur25. maí 2016

Starfsfólk Sorpu.

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Staðsetning25. maí 2016

Gylfaflöt 5.

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri25. maí 2016

Á námskeiðinu er farið yfir ávinning fóstrakerfis, hlutverk starfsfóstra og hvað skal hafa í huga í samskiptum við nýliða.

Skráning/Skoða nánar

Hafnarfjörður - Sjálfstyrking og starfsánægja / Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi

Hafnarfjörður - Sjálfstyrking og starfsánægja / Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi

Hafnarfjörður - Sjálfstyrking og starfsánægja / Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi26. maí 2016

Almennir starfsmenn bókasafns - Námskeiðið miðar að því að efla sjálfstraust og starfsánægju einstaklinga. Jafnframt að fá þátttakendur til að skoða sjálfa sig, eigin styrkleika og takmarkanir. Fjallað verður um ábyrgð einstaklings á eigin starfsþróun og líðan í lífi og starfi.

Skráning/Skoða nánar

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Stund27. maí 2016

27. maí, kl. 8.30-11.30.

Setja í dagatal
Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Markhópur27. maí 2016

Starfsfólk Sorpu.

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Staðsetning27. maí 2016

Gylfaflöt 5.

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri

Sorpa - Að vera góður starfsfóstri27. maí 2016

Á námskeiðinu er farið yfir ávinning fóstrakerfis, hlutverk starfsfóstra og hvað skal hafa í huga í samskiptum við nýliða.

Skráning/Skoða nánar

Viðurkenndur bókari - Endurmenntun Háskóla Íslands

Viðurkenndur bókari - Endurmenntun Háskóla Íslands

Markhópur05. ágú. 2016

Námið er einkum ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á starfi á sviðum bókhalds-, fjármála- og hagdeilda fyrirtækja og stofnana.

Viðurkenndur bókari - Endurmenntun Háskóla Íslands

Staðsetning05. ágú. 2016

Dunhagi 7, 107 Reykjavík.

Viðurkenndur bókari - Endurmenntun Háskóla Íslands

Viðurkenndur bókari - Endurmenntun Háskóla Íslands05. ágú. 2016

Undirbúningsnám á háskólastigi. Námið undirbýr nemendur fyrir próf á vegum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis til viðurkenningar bókara, skv. 43.grein laga nr. 145/1994 um bókhald.

Skráning/Skoða nánar

Viðurkenndur bókari - Opni háskólinn í HR - Fjarnám

Viðurkenndur bókari - Opni háskólinn í HR - Fjarnám

Markhópur15. ágú. 2016

Námið er einkum ætlað starfsfólki bókhalds-, fjármála- og hagdeilda fyrirtækja og sjálfstætt starfandi bókurum.

Viðurkenndur bókari - Opni háskólinn í HR - Fjarnám

Viðurkenndur bókari - Opni háskólinn í HR - Fjarnám15. ágú. 2016

Undirbúningsnám á háskólastigi. Námið undirbýr nemendur fyrir próf á vegum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis til viðurkenningar bókara, skv. 43.grein laga nr. 145/1994 um bókhald.

Skráning/Skoða nánar

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi

Markhópur24. ágú. 2016

Námið er einkum ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á starfi á sviðum bókhalds-, fjármála- og hagdeilda fyrirtækja og stofnana.

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi

Staðsetning24. ágú. 2016

Menntaskólinn í Kópavogi

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi24. ágú. 2016

Nám til undirbúnings fyrir próf á vegum atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins til Viðurkennds bókara, skv. 43. grein laga nr. 145/1994 um bókhald. Kennslan fer fram í samvinnu við KPMG.

Skráning/Skoða nánar

Athugið

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar!

Verum skörp

Verum skörp

4.maí.2016

Sumarið er rétt handan við hornið og margir með hugann við ferðalög, frí og sól. Það er þó mikilvægt að gleyma sér ekki alveg og huga líka að því hvernig við getum nýtt næsta vetur sem best til að efla okkur og styrkja á vinnumarkaði. Eins og áður bjóðum við fjölda námsleiða í samstarfi við framhaldsskóla og aðrar menntastofnanir á höfuðborgarsvæðinu en umsóknarfrestur í það nám rennur almennt út í byrjun júní.

Skoða nánar

Fræðslusetrið Starfsmennt

Fræðslusetrið Starfsmennt býður opinberum starfsmönnum upp á starfstengda símenntun og veitir stofnunum heildstæða þjónustu á sviði starfsþróunar. Þjónusta okkar er sérsniðin að þörfum þátttakenda um allt land í krafti faglegs samstarfsnets og öflugs vefkerfis. Við sköpum samstarfsvettvang starfsmanna og stjórnenda þar sem unnið er að þróun þekkingar og þjálfunar í þágu einstaklings og samfélags. 

Skoða nánar

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fylgjast með því sem er að gerast hjá okkur, nýjum námskeiðum, breyttum þjónustuliðum og spennandi ráðstefnum og fréttum.  - Skráðu þig í klúbbinn!

 

Fræðslusetrið Starfsmennt

Skipholt 50b, 3. hæð. 
105 Reykjavík.

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-16.
Sími: 550 0060.
Netfang: smennt(hjá)smennt.is.
Kt. 441001-2070.