Starfsþróunardagur framhaldsskólanna

Fræðslusetrið Starfsmennt kynnir starfssemina og það sem stendur fólki til boða hjá þeim. Farið verður yfir hvernig skrá megi sig á námskeið og hver eiga aðild að Starfsmennt. Rætt verður um starfsþróun og mikilvægi hennar og ýmis atriði sem er gott að hafa í huga til að styrkja sig í lífi og starfi. 

 

Hæfniviðmið

Að kynnast Starfsmennt og möguleikunum þar

Að efla skilning sinn á mikilvægi starfsþróunar

Fyrirkomulag

Staðnám

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Föstudagurinn 1. mars kl. 12.45-14
  • Lengd
    1 klst.
  • Umsjón
    Guðfinna Harðardóttir framkvæmdastjóri Starfsmenntar og Ingibjörg Hanna Björnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Starfsmenntar
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk mötuneyta, ræstitæknar og skrifstofufólk framhaldsskólanna
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
01.03.202413:0014:00Guðfinna Harðardóttir og Ingibjörg Hanna Björnsdóttir