STRV - Gott að vita - Umbúðalæsi, hvað eru umbúðarmerkingar að segja okkur?

Í fyrirlestrinum verður farið stutt í reglugerð um merkingu matvæla, fjallað verður um hvernig við getum nýtt okkur þessar upplýsingar og átt betra fæðuval.

Innihaldslýsingar, næringarefnatöflur og skráargatið eru allt umbúðarmerkingar á matvælum sem eiga að hjálpa okkur að velja þá matvöru sem hentar okkur best, er besta val út frá hollustu sjónarmiði eða einfaldlega að hjálpa okkur að velja það sem við viljum fá að borða.

Mörgum finnst þetta vera frumskógur upplýsinga sem erfitt er að lesa út úr eða að fá þær upplýsingar sem okkur vantar. Í fyrirlestrinum verður farið stutt í reglugerð um merkingu matvæla, fjallað verður um hvernig við getum nýtt okkur þessar upplýsingar og átt betra fæðuval.

Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis í síma 581-1900 og á vigdis@framvegis.is, en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.


Hæfniviðmið

Að þátttakendur öðlist betri skilning á umbúðamerkingum.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    20. apríl, kl. 18:00-19:30.
  • Lengd
    1,5 klst.
  • Umsjón
    Framvegis.
  • Staðsetning
    Grettisgata 89, 105 Reykjavík.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðildarfélagar SFR eða STRV.
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir aðildarfélaga SFR og STRV.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Tengiliður námskeiðs
    Vigdís Þyrí Ásmundsdóttir
    vigdis@framvegis.is
    581 1900

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
20.04.2016Umbúðalæsi18:0019:30Ólöf G. Geirsdóttir, doktor í næringarfæði og næringarfræðingur á LSH
22.02.2016Bókagerð17:3020:30Anna Snædís Sigmarsdóttir
24.02.2016Bókagerð17:3020:30Anna Snædís Sigmarsdóttir