SFR - Gott að vita - Ukulele

Áhugavert námskeið þar sem nemendur koma með sitt eigið Ukulele.

Svavar Knútur kynnir þetta bráðskemmtilega hljóðfæri og fer yfir grundvallaratriði í leik og söng með samspili og leiðsögn.

Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, 
en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna. 



Hæfniviðmið

Að læra á Ukulele.

Fyrirkomulag

Verklegar æfingar.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    12., 15., 19. og 22. nóvember 2018, frá kl:18:00- 20:00.
  • Lengd
    8 klst.
  • Umsjón
    Framvegis.
  • Staðsetning
    Grettisgata 89, 105 Reykjavík.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðildarfélagar SFR eða STRV.
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir aðildarfélaga SFR og STRV.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Helga Tryggvadóttir
    helga@framvegis.is
    581 1900

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
12.11.2018Ukulele18:0020:00Svavar Knútur, lífskúnstner.
15.11.2018Ukulele18:0020:00Svavar Knútur Kristinsson
19.11.2018Ukulele18:0020:00Svavar Knútur Kristinsson
22.11.2018Ukulele18:0020:00Svavar Knútur Kristinsson