SFR - Gott að vita - Ljósmyndanámskeið
Ljósmyndanámskeið fyrir allar tegundir og stærðir myndavéla þar sem farið er í allar helstu stillingar á myndavélum, ljósop, hraða, ISO, White balance, gæði og stærð mynda og margt annað. Útskýrt hvernig best er að stilla vélina fyrir ýmsar myndatökur og fjallað verður um ýmsar myndatökur ásamt myndbyggingu. Einnig er fjallað um myndvinnsluforritið Lightroom á námskeiðinu.
Þátttakendur fá gögn er varða ljósmyndatækni en þurfa að hafa með sér myndavél, fullhlaðna og með minniskorti.
Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
Hæfniviðmið
Að þátttakendur læri grunnatriði í ljósmyndun.
Fyrirkomulag
Fyrirlestrar og verklegt.Helstu upplýsingar
- Tími17., 24. og 31. október 2018, frá kl. 17.00-20.00.
- Lengd9 klst.
- UmsjónFramvegis.
- StaðsetningGrettisgata 89, 105 Reykjavík 1. hæð.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðildarfélagar SFR eða St.Rv.
- Gott að vitaAðeins fyrir aðildarfélaga SFR og St.Rv.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsHelga Tryggvadóttirhelga@framvegis.is581 1900
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 17.10.2018 | Ljósmyndun | 17:00 | 20:00 | Pálmi Guðmundsson |
| 24.10.2018 | Ljósmyndun | 17:00 | 20:00 | Sami kennari |
| 31.10.2018 | Ljósmyndun | 17:00 | 20:00 | Sami kennari |