BVV - Vaktasmiður 2 - Vefnám 11 mars kl. 10:00-11:30.

Þetta námskeið er ætlað vaktasmiðum og öðrum þeim sem gera vaktaáætlanir fyrir vinnustaði hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögum og Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu. Æskilegur undanfari þessa námskeiðs er námskeiðið Vaktasmiður 1.

Markmið námskeiðs er að vaktasmiðir þekki lykilatriði vaktaskýrslugerðar á vinnustað tengt betri vinnutíma í vaktavinnu.

Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir:

  • Nýtt launamyndunarkerfi betri vinnutíma í vaktavinnu, þ.m.t. vaktahvati og vægi vinnuskyldustunda
  • Forgangsröðun hagsmuna og jafnræði í starfsmannahópi
  • Samsetning vakta
  • Hvíldartímalöggjöf

 

Kennt verður í gegnum TEAMS forritið og fá þátttakendur sendan hlekk inn á námskeiðið áður en það hefst.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Fimmtudagur 11. mars kl. 10:00-11:30
  • Lengd
    1,5 klst.
  • Umsjón
    Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu, Bára H. Jóhannsdóttir, Aldís Magnúsdóttir og Sigríður S. Sæmundsdóttir
  • Staðsetning
    Vefnám
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Vaktasmiðir og aðrir þeim sem gera vaktaáætlanir fyrir vinnustaði hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögum og Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
11.03.2021BVV - Vaktasmiðir - Námskeið 2.Bára, Aldís og Sigríður