Árangursrík Samskipti - AKUREYRI
Unnið er með sjálfstraust, áhrifaríka samskiptatækni, endurgjöf og lausn ágreinings. Lögð verður áhersla á hvernig takast eigi við erfið starfsmannamál og farið yfir árangursríkar leiðir til að takast á við áskoranir sem upp koma s.s. samskiptavanda og óánægju, sem eru óhjákvæmlegt að komast hjá í samstarfi við aðra.
Elmar er menntaður lögfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið þaðan meistaraprófi í fjármálum og í viðskiptasiðfræði. Elmar lærði m.a. sáttamiðlun og samningatækni við University of Pennsylvina í Bandaríkjunum þar sem hann lauk LL.M gráðu. Elmar var um árabil lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands þar sem hann kenndi m.a. samningatækni, sáttamiðlun, lögfræði og fjármál. Hann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, nú síðast sem framkvæmdastjóri hjá 365 miðlum. Hann er einnig stundakennari við Lagadeild HÍ auk þess að sinna kennslu í MBA námi skólans. Þá er Elmar þjálfari hjá Dale Carnegie.
Gyða er sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Hagvangi. Hún er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótum frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands en í náminu lagði hún sérstaka áherslu á mannauðs- og markaðsmál. Gyða hefur annast kennslu í samningatækni og sáttamiðlun við Háskóla Íslands sem og við Háskólann á Bifröst.
Elmar er menntaður lögfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið þaðan meistaraprófi í fjármálum og í viðskiptasiðfræði. Elmar lærði m.a. sáttamiðlun og samningatækni við University of Pennsylvina í Bandaríkjunum þar sem hann lauk LL.M gráðu. Elmar var um árabil lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands þar sem hann kenndi m.a. samningatækni, sáttamiðlun, lögfræði og fjármál. Hann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, nú síðast sem framkvæmdastjóri hjá 365 miðlum. Hann er einnig stundakennari við Lagadeild HÍ auk þess að sinna kennslu í MBA námi skólans. Þá er Elmar þjálfari hjá Dale Carnegie.
Gyða er sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Hagvangi. Hún er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótum frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands en í náminu lagði hún sérstaka áherslu á mannauðs- og markaðsmál. Gyða hefur annast kennslu í samningatækni og sáttamiðlun við Háskóla Íslands sem og við Háskólann á Bifröst.
Hæfniviðmið
Markmiðið er fyrst og fremst að efla einstaklinga í sinni samskiptafærni og láta þá hafa ákveðin verkfæri til að byggja upp áhrifaríkt samstarf.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður, verkefni.
Helstu upplýsingar
- Tími10. apríl, miðvikudag kl. 08.30-12.00.
- Lengd3,5 klst.
- UmsjónElmar Hallgríms Hallgrímsson og Gyða Kristjánsdóttir sérfræðingar hjá Hagvangi.
- StaðsetningSÍMEY - Þórsstíg 4, 600 Akureyri.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- Gott að vitaEingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið. Aðrir verða að skrá sig SÍMEY.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og verkefnavinna.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia@smennt.is5500060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 10.04.2019 | Árangursrík Samskipti. | 08:30 | 12:00 | Elmar Hallgríms Hallgrímsson og Gyða Kristjánsdóttir sérfræðingar hjá Hagvangi. |