Skálatún - Sterk liðsheild og jákvæður starfsandi

Farið er yfir aðferðir til að efla samheldni, samstöðu og liðsanda. Einnig verður lögð áhersla á að auka skilning á ólíkum bakgrunni og fjölbreyttum viðhorfum. 


Hæfniviðmið

Að geta tekið tillit til ólíkra viðhorfa og lífsskoðana.

Að efla virðingu, skilning og viðurkenningu á fjölbreytileika.

Að efla samheldni, samstöðu og liðsanda.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verkefni.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    11. október. Kl. 09:00-12:00.
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Sigríður Hulda Jónsdóttir.
  • Staðsetning
    Skálahlíð 11a, Skálatún, 270 Mosfellsbær.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia@smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
11.10.2018Sterk liðsheild og jákvæð samskipti09:0012:00Sigríður Hulda Jónsdóttir