Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Námskeiðið er fyrir forstöðumenn, deildarstjórar og lykil starfsmenn.

Fjallað verður um eftirfarandi atriði:

Hvað er þjónandi leiðsögn og á hverju byggir hún?
Hvert er hlutverk mentor leiðbeinanda?
Hvernig við vinnum með okkur sjálf?
Hvernig bætum við lífsgæði þeirra sem við þjónustum o.s.frv.

Hæfniviðmið

Að þjálfa upp fólk til að leiðbeina öðrum starfsmönnum um þjónandi leiðsögn í vinnu með fólki.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verkefni

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Miðvikudagur 16. og fimmtudagur 17. september 2020 kl. 08:30 - 16:00
  • Lengd
    15 klst.
  • Umsjón
    Arne Friðrik Karlsson
  • Staðsetning
    Hljómahöll - Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. Þáttakendur þurfa að hafa lokið námskeiðinu "Mentor I" áður en þeir sækja þetta námskeið.
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. Þáttakendur þurfa að hafa lokið námskeiðinu "Mentor I" áður en þeir sækja þetta námskeið.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    smennt(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
16.09.2020Mentor þjálfun08:3016:00Arne Friðrik Karlsson
17.09.2020Mentor þjálfun08:3016:00Arne Friðrik Karlsson