Blönduós - Að setja mörk
Í krefjandi starfsumhverfi, jafnt sem í lífinu almennt getur verið mikilvægt að kunna að setja mörk af ábyrgð, vinsemd og festu.
Við gegnum jafnvel mörgum hlutverkum og þurfum að skilja á milli, til dæmis sem starfsmenn, stjórnendur, vinnufélagar, kunningjar, ættingjar, einstaklingar með fjölskyldu og frítíma og ekki síst sem manneskjur sem þurfa hlúa að sjálfum sér.
Farið er í mikilvægi þess að byrja á að þekkja sínar eigin tilhneigingar og vita hvaða mörk þarf helst að setja til að geta byrjað að æfa sig í að setja þau.
Gefin eru ráð í samskiptatækni, til dæmis varðandi það að hafa áhrif á tímasetningar, stað og stund, svo sem aðstöðu og andrými til að sinna
erindum.
Lögð er áhersla á að láta ekki stýrast af framkomu, ójafnvægi eða óskipulagi annarra og að kunna að segja “nei” en að hafa samskipti skýr og vinsamleg.
Við gegnum jafnvel mörgum hlutverkum og þurfum að skilja á milli, til dæmis sem starfsmenn, stjórnendur, vinnufélagar, kunningjar, ættingjar, einstaklingar með fjölskyldu og frítíma og ekki síst sem manneskjur sem þurfa hlúa að sjálfum sér.
Farið er í mikilvægi þess að byrja á að þekkja sínar eigin tilhneigingar og vita hvaða mörk þarf helst að setja til að geta byrjað að æfa sig í að setja þau.
Gefin eru ráð í samskiptatækni, til dæmis varðandi það að hafa áhrif á tímasetningar, stað og stund, svo sem aðstöðu og andrými til að sinna
erindum.
Lögð er áhersla á að láta ekki stýrast af framkomu, ójafnvægi eða óskipulagi annarra og að kunna að segja “nei” en að hafa samskipti skýr og vinsamleg.
Hæfniviðmið
Leitast er svara við spurningum s.s:
Hvenær er líklegast að reyni á mörkin?
Er það í ákveðnum aðstæðum?
Eru ákveðnir einstaklingar sem gjarnan taka af okkur stjórnina, orðið eða skipulagið?
Fyrirkomulag
Fræðsla, umræður, sjálfsskoðun og persónuleg markmið.Helstu upplýsingar
- TímiÞriðjud. 10. mars kl. 17:30-21:30
- Lengd4 klst.
- UmsjónSteinunn Inga Stefánsdóttir frá Starfsleikni www.starfsleikni.is
- StaðsetningFarskólinn - Námsverið á Blönduósi, í kjallara Kvennaskólans að Árbraut 31.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- Gott að vitaEingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið.Aðrir verða að skrá sig hjá Farskólanum (Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra).
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og þátttaka.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia(hjá)smennt.is5500060
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
10.03.2020 | Að setja mörk | 17:30 | 21:30 | Steinunn Inga Stefánsdóttir frá Starfsleikni www.starfsleikni.is |