Dómstólasýslan - Sjálfsstyrking og starfsánægja - Vefnám

Fjallað verður um tengsl jákvæðrar sjálfsmyndar, góðra samskipta, tilfinninga og hegðunar.
Sjálfsmynd hefur mikil áhrif á starfsánægju fólks sem er meðal mikilvægustu þátta hvers vinnustaðar en góður andi á vinnustað eykur framlegð og vellíðan starfsmanna. Þá verða aðrir þættir sem hafa áhrif á starfsánægju skoðaðir, s.s. endurgjöf, hrós og hvatning. Samhliða þessu verður fjallað um persónulega markmiðssetningu, sjálfsskoðun og gildi hvers og eins.

ATH. Námskeiðið er einnig í fjarnámi.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur öðlist aukið sjálfstraust.

Að þátttakendur geri sér betur grein fyrir hvað þeir vilja og hvernig þeir nái þeim markmiðum.

Að auka starfsánægju starfsfólks og starfsanda á vinnustað.

Að gera þátttakendur meðvitaða um ábyrgð einstaklings á eigin líðan og áhrifum á vinnubrag.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður, æfingar

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Þriðjudagur 6. október 2020 frá kl. 09:00 - 12:00
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Ingrid Kuhlman - sérfræðingur hjá Þekkingarmiðlun
  • Staðsetning
    Dómstólasýslan, Suðurlandsbraut 14, 3. hæð, 108 Reykjavík
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk Dómstólasýslunnar
  • Gott að vita
    Námskeiðið er einnig í fjarnámi.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    smennt(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
06.10.2020Sjálfsstyrking og starfsánægjaIngrid Kuhlman