SFR - Gott að vita - Verkefnastjórnun í eigin lífi
Á námskeiðinu verður farið yfir tæki og tól verkefnastjórnunar og stefnumótunarfræðiog nemendum kennt að nota þau til að horfa inn á við. Örugg samskiptafærni er kennd og farið yfir hvað er átt við með djúpsæum leiðtogastíl.
Einnig er farið yfir fimm stig kulnunar.
Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900,
en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
Hæfniviðmið
Að þátttakendur kynnist aðferðum verkefnatjórnunar til notkunar í eigin lífi.
Fyrirkomulag
FyrirlesturHelstu upplýsingar
- Tími5. nóvember 2018, frá kl. 19.00-21.00.
- Lengd2 klst.
- UmsjónFramvegis.
- StaðsetningBSRB húsið, Grettisgötu 89, 1. hæð.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðildarfélagar SFR eða St.Rv.
- Gott að vitaAðeins fyrir aðildarfélaga SFR og St.Rv.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsHelga Tryggvadóttirhelga(hjá)framvegis.is581 1900
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 05.11.2018 | Persónuleg hæfni | 19:00 | 21:00 | Baldur Vignir Karlsson |