Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - 20 góð ráð í þjónustusímsvörun

A. Eftirfarandi gögn eru hýst undir kennslugögn á þessari síðu:-Ritið: 20 ráð í þjónustusímsvörun (2016),-Skilaverkefni og-Leiðbeiningar með vefnámskeiði á pdf-formiB. Framvkæmd1. Þú byrjar á að kynna þér ritið 20 ráð í þjónustusímsvörun.2. Næst fylllir þú út skilaverkefnið og sendir á netfangið gerumbetur@gerumbetur.is 3. Þá er komið að vefnámskeiðinu sem þú kemst á með því að afrita hlekkinn hér að neðan í vafrahttps://www.classmarker.com/online-test/start/?quiz=t9a535f98450cccd.Leiðbeiningar eru í pdf.-skjali.Ekki hika við að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna. Með góðum kveðjum,__________________________Margrét ReynisdóttirMSc stjórnun og stefnumótunMSc alþjóða markaðsfræðiwww.gerumbetur.iss. 899 8264Kennarinn, Margrét Reynisdóttir, mun að vefnámskeiði loknu mæta með eftirfylgni námskeið þar sem farið verður aðeins dýpra í efnið. Tvær dagsetningar verða í boði og þarf að skrá sig á annað námskeiðið. 1. febrúar, kl. 9.00-11.302. febrúar, kl. 9.00-11.30. 

Hæfniviðmið

Að læra að stýra og stytta samtöl.

Að þekkja algeng mistök í þjónustu.

Að styrkja eigin hæfileika í samskiptum við erfiða einstaklinga.

Fyrirkomulag

Fjarkennt vefnámskeið.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Vefnámskeið opið til 20. janúar.
  • Lengd
    10 klst.
  • Umsjón
    Margrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.
  • Staðsetning
    Vefnámskeið.
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
  • Gott að vita
    Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Verkefnaskil fyrir 1. febrúar.
  • Ummæli
  • Það var mjög gagnlegt að fara í gegnum námskeiðið.

  • Ég ætla líka að skrá mig á námskeiðið í tölvupóstsamskiptum.

  • Fannst þessi kúrs mjög lærdómsríkur.

    – Ebba Unnsteinsdóttir hjá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra.

  • Tengiliður námskeiðs
    Bergþóra Guðjónsdóttir
    bergthora(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
20.01.201720 góð ráð í þjónustusímsvörunMargrét Reynisdóttir.