Þema II | Lágmarkshvíld og frítökuréttur

Hér er fjallað um skipulag vinnutímans og tilfallandi vinnu með tilliti til reglna um lágmarkshvíld, einkum daglegs hvíldartíma og vikulegs hvíldardags. Jafnframt er fjallað um fráviksheimildir frá lágmarkshvíldinni sem og frítökurétt.

Markmið

Að kunna skil á meginreglum um lágmarkshvíld, heimildum til að víkja frá þeim og ávinnslu frítökuréttar.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Miðvikudagur 16. nóvember 2022 kl. 9:00 - 12:00
 • Lengd
  3 klst.
 • Umsjón
  Guðrún Jónína Haraldsdóttir
 • Staðsetning
  Vefnám á rauntíma, kennt á Teams
 • Tegund
  Fjarnám
 • Verð
  16.500 kr.
 • Markhópur
  Launafulltrúar og þeir sem koma að starfsmanna- og kjaramálum.
 • Tengiliður námskeiðs
  Björg Valsdóttir
 • Mat
  90% mæting.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Markmiðið með náminu er að svara brýnni þörf fyrir fræðslu um launamál og launaafgreiðslu og tengja það við kjarasamninga og regluverk í starfsmannamálum og á þann hátt að efla sérfræðiþekkingu starfsfólks.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
16.11.2022Lágmarkshvíld og frítökurétturGuðrún Jónína Haraldsdóttir