Dómstólasýslan - Líkamsbeiting og heilsa

Fjallað er um líkamsbeitingu, mataræði, hreyfingu, svefn, streitu og geðheilbrigði.

Sérstaklega er farið í líkamsbeitingu við mismunandi starfsaðstæður.

Einnig er farið í hvaða áhrif lífshættir hafa á heilbrigði og með hvaða leiðum má hafa áhrif á lífsstíl.

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. 

Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra. 

Markmið

Að þekkja hina ýmsu þætti í vinnuumhverfi sínu sem hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan.

Að þekkja leiðir til að draga úr líkamlegu og andlegu álagi við vinnu.

Að fá æfingu í réttri líkamsbeitingu og vinnutækni við mismunandi aðstæður og störf.

Að öðlast þekkingu á mikilvægi heilbrigðs lífernis sem fyrirbyggjandi þáttar í daglegu lífi fólks.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður, þáttaka í tímum

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Fimmtudagur 18. febrúar 2020 kl. 14:00 - 16:00
 • Lengd
  2 klst.
 • Umsjón
  Ásgerður Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari hjá Vinnuheilsu.
 • Staðsetning
  Dómstólasýslan, Suðurlandsbraut 14, 3. hæð, 108 Reykjavík
 • Tegund
  Námskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Starfsfólk Dómstólasýslunnar
 • Tengiliður námskeiðs
  Soffía G. Santacroce
  soffia(hjá)smennt.is

Gott að vita

Námskeiðið er einnig í fjarnámi.Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturFráTilKennari
18.02.2021Líkamsbeiting og heilsa14:0016:00Ásgerður Guðmundsdóttir