SFR - Gott að vita - Eldað með börnum

Hver kannast ekki við setninguna: „Það er ekkert til!“, en ísskápur og skápar eru fullir af mat. Námskeiðið er verklegt og miðar að því að fá fjölskylduna til að elda saman fjölbreytta rétti, áhersla er á grænmetisrétti og eins hvernig hægt er að nýta það sem til er hverju sinni.
Í lokin setjumst við niður og njótum afrakstursins. Takið með ykkur inniskó og svuntu.

Athugið, aðeins eitt barn með hverri skráningu.

Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna. 


Hæfniviðmið

Að þátttakendur kynnist hvernig hvernig elda má í sameiningu á auðveldan hátt.

Fyrirkomulag

Verkleg kennsla.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    27. nóvember, frá kl. 17.30-21.30.
  • Lengd
    4 klst.
  • Umsjón
    Framvegis.
  • Staðsetning
    Hússtjórnarskóli Reykjavíkur, Sólvallagötu 12.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðildarfélagar SFR eða St.Rv.
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir aðildarfélaga SFR og St.Rv.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Tengiliður námskeiðs
    Helga Tryggvadóttir
    helga@framvegis.is
    581 1900

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
27.11.2018Matreiðsla.17:3021:30Dóra Svavarsdóttir eigandi Culina – veitinga og veisluþjónustu.