Publisher, upplýsingamiðlun - Vefnámskeið
Upplýsingamiðlun.
Miðlun efnis með nútímalegum hætti þannig að tekið sé eftir.
Efnistök:
Adobe Spark post, page, video. Issuee.com
Margmiðlunarefni með Office Mix og Microsoft Sway.
Canva, Youtube & Powtoon. Issuee.com & eldra Publisher efni.
Þátttakendur sækja svo alla aðstoð við námið til kennarans, Bjartmars Þórs Huldusonar, í gegnum tölvupóst og þjónustusíma sem er opinn frá kl. 10.00 - 20.00 alla virka daga.
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta nám er þér velkomið að hafa samband við Bjartmar Þór Hulduson í síma 788 8805 eða í netfangið kennari(at)nemandi.is.
"VALFRJÁLST UPPHAF": NÝJUNG! Þarft ekki að bíða til 18. des., getur hafið námið um leið og skráning er samþykkt (ef skráð er eftir 6/11)
ATH! Námskeiðið er einnig haldið:
28. maí - "VALFRJÁLST UPPHAF": NÝJUNG! Þarft ekki að bíða til 28. maí, getur hafið námið um leið og skráning er samþykkt(ef skráning er eftir 12/3).
Hæfniviðmið
Aukin hæfni í rafrænni upplýsingamiðlun.
Fyrirkomulag
Vefnámskeið. Þátttakendur fá send námsgögn og vinna verkefni rafrænt. Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu. Aðgangur að námsefni er opinn allt skólaárið. Nemendur sækja alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins í gegnum tölvupóst eða þjónustusíma 788 8805 sem er opinn 10-20 virka daga.Helstu upplýsingar
- Tími18. desember. Stendur yfir í þjár vikur.
- Lengd18 klst.
- UmsjónBjartmar Þór Hulduson, tölvukennri.
- StaðsetningVefnámskeið.
- TegundFjarnám
- Verð33.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni eða prentgripi.
- Gott að vitaNámskeiðið hefst formlega 18. desember en þáttakendum stendur til boða "valfrjálst upphaf" - þ.e.a.s. hægt að hafa samband við kennarann og hefja leikinn um leið og skráning er samþykkt.Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er.Aðstoð með tölvupósti og í þjónustusíma kl. 10-20 virka daga.
- MatVerkefnaskil.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia(hjá)smennt.is550 0060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Kennari |
|---|---|---|
| 18.12.2019 | Adobe Spark post, page, video. Issuee.com | Bjartmar Þór Hulduson |
| 14.12.2019 | Margmiðlunarefni með Office Mix og Microsoft Sway. | Bjartmar Þór Hulduson |
| 21.12.2019 | Canva, Youtube & Powtoon. Issuee.com & eldra Publisher efni. | Bjartmar Þór Hulduson |