SFR - Gott að vita - Konfektgerð fyrir jólin

Konfektnámskeið í Súkkulaðivagninum fyrir alla þá sem hafa áhuga á konfektgerð.

Hver og einn þátttakandi býr til sitt eigið konfekt undir leiðsögn Halldórs, þátttakendur læra að tempra bæði dökkt og ljóst súkkulaði (mjólkursúkkulaði). Innifalið er kennsla, afrakstur kvöldsins innpakkaður í plast og konfektform til að taka með sér heim. Tilvalið að læra að útbúa sitt eigið konfekt fyrir jólin.

Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, 
en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna. 

Hæfniviðmið

Að læra að gera konfekt.

Fyrirkomulag

Verkleg kennsla.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    3. desember 2018, frá kl. 18.00-20.00.
  • Lengd
    2 klst.
  • Umsjón
    Framvegis.
  • Staðsetning
    Konfektvagninn, á bílastæðinu við leikfélag Kópavogs, Funalind 2, 201 Kópavogi.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðildarfélagar SFR eða St.Rv.
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir aðildarfélaga SFR og St.Rv.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Tengiliður námskeiðs
    Helga Tryggvadóttir
    helga@framvegis.is
    581 1900

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
03.12.2018Konfektgerð18:0020:00Halldór Kr. Sigurðsson