8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnámskeið

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í þessum rafræna samskiptamáta. 

Á námskeiðinu er kennt hvernig hægt er að spara tíma, auka afköst og veita betri þjónustu með rafrænum skilaboðum. Tölvupóstur er einn helsti samskiptamátinn í dag og engan veginn sama hvernig að þeim samskiptum er staðið. 

Þátttakendur fá bókina 8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum sem kom út árið 2012 (sjá hér umfjöllun bækur frá Gerum betur ehf.). Skilafrestur verkefna er 4 vikum eftir að námskeið hefst.

Hæfniviðmið

Markvissari tölvupóstsamskipti.

Tímasparnaður.

Að þekkja 8 mikilvægustu atriðin í tölvupóstsamskiptum.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    15. október 2018, námskeiðið er opið í 4 vikur
  • Lengd
    10 klst.
  • Umsjón
    Margrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    12.900 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er opið öllum.
  • Gott að vita
    Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Skila þarf verkefnum 4 vikum eftir að námskeið hefst.
  • Ummæli
  • Takk fyrir skemmtilegt og fræðandi námskeið.

    – Björn Ingi Jósefsson, starfsmaður hjá Ríkisskattstjóra.

  • Lesturinn á rafbókinni var fróðlegur og upplýsandi. Ég mun nýta mér þetta í framtíðinni.

    – Margrét Helga Aðalsteinsdóttir.

  • Þetta er námskeið sem ég hvet aðra til að taka.

    – Sigurlaug Lára Ingimundardóttir, ráðgjafi hjá Íbúðalánasjóði

  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
15.10.20188 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum.23:5923:59Margrét Reynisdóttir